Jóna Margrét með sjö mörk
Jóna Margrét Ragnarsdóttir skoraði sjö mörk þegar Wibern sigraði Mainzlar, 39-34, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Dagný Skúladóttir og Sólveig Lára Kærnested skoruðu tvö mörk hvor. Elfa Björk Hreggviðsdóttir skoraði eitt mark fyrir Mainzlar.
Mest lesið


Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn



Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn

„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn



ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko
Enski boltinn
