
Sport
Haukar og Stjarnan skildu jöfn
Í 1. deild kvenna í handknattleik gerðu Haukar og Stjarnan jafntefli, 27-27, í gær. Ramune Pekarskyte var markahæst í liði Hauka með 8 mörk og Kristín Guðmundsdóttir skoraði 6 fyrir Stjörnuna. Haukar eru í efsta sæti deildarinnar með 30 stig en Stjarnan er í þriðja sæti með 19 stig.
Fleiri fréttir

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
×