Selfoss vann óvæntan sigur
Selfoss vann óvæntan sigur á Fram í 1. deild karla í handknattleik í gær, 27-25. Grótta/KR lagði Stjörnuna, 28-24. FH er í efsta sæti með átta stig, Afturelding, Grótta/KR og Fram koma næst með fjögur stig og Selfoss og Stjarnan reka lestina með tvö stig.
Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti


Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn




Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
