Íslenskt þema á Tveimur fiskum 16. febrúar 2005 00:01 "Við erum með sérstakan matseðil með íslensku þema í tilefni þess að aðrir veitingastaðir eru núna með útlendinga í eldhúsinu," segir Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi veitingahússins Tveir fiskar. Gissur segist þó fagna komu erlendu kokkana enda séu þeir krydd í tilveruna. "Það er alltaf ánægjulegt að fá erlenda matreiðslumenn í heimsókn en við viljum bara láta vita að íslenskir matreiðslumenn eru líka á heimsmælikvarða. Við erum líka með svo mikið af erlendum gestum sem vilja íslenskan mat," segir Gissur en bætir við að Íslendingar séu alltaf að verða duglegri við að fara út að borða. "Sem betur fer eru þeir komnir á bragðið á þessi gæði sem við höfum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
"Við erum með sérstakan matseðil með íslensku þema í tilefni þess að aðrir veitingastaðir eru núna með útlendinga í eldhúsinu," segir Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi veitingahússins Tveir fiskar. Gissur segist þó fagna komu erlendu kokkana enda séu þeir krydd í tilveruna. "Það er alltaf ánægjulegt að fá erlenda matreiðslumenn í heimsókn en við viljum bara láta vita að íslenskir matreiðslumenn eru líka á heimsmælikvarða. Við erum líka með svo mikið af erlendum gestum sem vilja íslenskan mat," segir Gissur en bætir við að Íslendingar séu alltaf að verða duglegri við að fara út að borða. "Sem betur fer eru þeir komnir á bragðið á þessi gæði sem við höfum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp