Menningarsögulegt slys á Laugavegi 13. febrúar 2005 00:01 Borgaryfirvöld létu undan þrýstingi hagsmunaaðila þegar þau heimiluðu að láta rífa 25 gömul hús við Laugaveg. Það er mat borgarfulltrúa F-listans. Hann segir allt of langt gengið í niðurrifi og við blasi menningarsögulegt slys. Við blasir að á þriðja tug gamalla húsa við Laugaveg víkja fyrir nýju atvinnuhúsnæði. Þau er öll á svæðinu frá Laugavegi 1 til 73 en það er um þriðjungur húsa á því svæði. Tillagan kom frá starfshópi sem í áttu sæti bæði athafnamenn og húsfriðunarsinnar. Pétur Ármannsson, arkitekt og varaformaður Húsafriðunarnefndar, var í þeim hópi. Hann segir að haldið verði í fegurstu gömlu húsin við götuna og þau sem þykja merk. Ætlunin sé að hafa lágreistari byggð sunnan Laugavegar svo sól nái að götunni en svo megi búast við hærri byggingum norðanmegin. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, segist undrandi á ummælum Péturs í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann sé „húsverndarmaður“ því hann hafi látið undan þrýstingi hagsmunaaðila sem ekki beri nægilegt skyn á nauðsyn þess að varðveita menningarsögu borgarinnar. Ólafur segir borgaryfirvöld einnig hafa látið undan þessum þrýstingi og treystir því að borgarbúar þjappi sér saman í andstöðu gegn fyrirliggjandi hugmyndum. Ólafur bendir á að reisa eigi 50 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði ofarlega á Laugavegi án þess að það skemmi götumyndina. Hann telur að um 10 þúsund fermetrar fáist á þeim lóðum sem auðar verða eftir niðurrif. Fórnarkostnaðurinn sé allt of mikill og alls ekki víst að það skili blómlegri atvinnustarfsemi við Laugaveg. Hann telur réttara að hlúa að þeirri lágreistu byggð sem fyrir er, en ekki rífa hana á hol. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Borgaryfirvöld létu undan þrýstingi hagsmunaaðila þegar þau heimiluðu að láta rífa 25 gömul hús við Laugaveg. Það er mat borgarfulltrúa F-listans. Hann segir allt of langt gengið í niðurrifi og við blasi menningarsögulegt slys. Við blasir að á þriðja tug gamalla húsa við Laugaveg víkja fyrir nýju atvinnuhúsnæði. Þau er öll á svæðinu frá Laugavegi 1 til 73 en það er um þriðjungur húsa á því svæði. Tillagan kom frá starfshópi sem í áttu sæti bæði athafnamenn og húsfriðunarsinnar. Pétur Ármannsson, arkitekt og varaformaður Húsafriðunarnefndar, var í þeim hópi. Hann segir að haldið verði í fegurstu gömlu húsin við götuna og þau sem þykja merk. Ætlunin sé að hafa lágreistari byggð sunnan Laugavegar svo sól nái að götunni en svo megi búast við hærri byggingum norðanmegin. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, segist undrandi á ummælum Péturs í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann sé „húsverndarmaður“ því hann hafi látið undan þrýstingi hagsmunaaðila sem ekki beri nægilegt skyn á nauðsyn þess að varðveita menningarsögu borgarinnar. Ólafur segir borgaryfirvöld einnig hafa látið undan þessum þrýstingi og treystir því að borgarbúar þjappi sér saman í andstöðu gegn fyrirliggjandi hugmyndum. Ólafur bendir á að reisa eigi 50 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði ofarlega á Laugavegi án þess að það skemmi götumyndina. Hann telur að um 10 þúsund fermetrar fáist á þeim lóðum sem auðar verða eftir niðurrif. Fórnarkostnaðurinn sé allt of mikill og alls ekki víst að það skili blómlegri atvinnustarfsemi við Laugaveg. Hann telur réttara að hlúa að þeirri lágreistu byggð sem fyrir er, en ekki rífa hana á hol.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent