Geta orðið heimsmeistarar 2. febrúar 2005 00:01 Sænska handboltagoðsögnin Staffan Olsson segist ekki hafa verið hissa á því að Norðmenn hafi unnið Svía á heimsmeistaramótinu í handbolta í Túnis á þriðjudagskvöldið. "Ég ætla ekki að monta mig en ég benti á styrk Norðmanna í tveimur dagblöðum áður en heimsmeistaramótið byrjaði og varaði sænska liðið við þeim," sagði hinn fertugi Olsson sem er hættur að spila með sænska landsliðinu eftir tæplega tveggja áratuga nær samfellda sigurgöngu. Sigurganga sænska liðsins hófst á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu árið 1990 og Olsson er á því að Norðmenn geti leikið það eftir í Túnis og á næstu árum. "Norska liðið með fimm til sex frábæra leikmenn sem spila með bestu liðum Evrópu og í liðinu er góð blanda eldri og yngri manna. Flestir leikmanna liðsins eru á aldrinum 27 til 32ja ára og eru með alþjóðlega reynslu. Ég hef reyndar beðið eftir því í nokkurn tíma að norska liðið slæi í gegn." Olsson sagði norska liðið betra en það sænska í dag. "Þetta norska lið er líka reynslumeira og samstilltara en við vorum árið 1990 og miðað við ganginn og sjálfstraustið sem er í liðinu núna er ekkert ómögulegt. Ég ætla ekki að spá því að Norðmenn verði heimsmeistarar en þeir gætu það," sagði Olsson. Íslenski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Sænska handboltagoðsögnin Staffan Olsson segist ekki hafa verið hissa á því að Norðmenn hafi unnið Svía á heimsmeistaramótinu í handbolta í Túnis á þriðjudagskvöldið. "Ég ætla ekki að monta mig en ég benti á styrk Norðmanna í tveimur dagblöðum áður en heimsmeistaramótið byrjaði og varaði sænska liðið við þeim," sagði hinn fertugi Olsson sem er hættur að spila með sænska landsliðinu eftir tæplega tveggja áratuga nær samfellda sigurgöngu. Sigurganga sænska liðsins hófst á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu árið 1990 og Olsson er á því að Norðmenn geti leikið það eftir í Túnis og á næstu árum. "Norska liðið með fimm til sex frábæra leikmenn sem spila með bestu liðum Evrópu og í liðinu er góð blanda eldri og yngri manna. Flestir leikmanna liðsins eru á aldrinum 27 til 32ja ára og eru með alþjóðlega reynslu. Ég hef reyndar beðið eftir því í nokkurn tíma að norska liðið slæi í gegn." Olsson sagði norska liðið betra en það sænska í dag. "Þetta norska lið er líka reynslumeira og samstilltara en við vorum árið 1990 og miðað við ganginn og sjálfstraustið sem er í liðinu núna er ekkert ómögulegt. Ég ætla ekki að spá því að Norðmenn verði heimsmeistarar en þeir gætu það," sagði Olsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira