Óvænt tap Stjörnunnar
Fram vann óvæntan sigur á Stjörnunni 24-20 í fyrstu deild kvenna í handbolta í gærkvöld. Þetta var annar sigur Fram í deildinni en liðið er með fimm stig í næstneðsta sæti. Stjarnan, sem vann ÍBV á dögunum, er í þriðja sæti með 15 stig.
Mest lesið


Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn



Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR
Íslenski boltinn

„Ég get ekki beðið“
Handbolti

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn

„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“
Íslenski boltinn


Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
