Bretar fyrir rétti vegna pyntinga 19. janúar 2005 00:01 Írakar, sem sátu í varðhaldi breskra hermanna, meðal annars fyrir að hafa stolið mat handa fjölskyldum sínum, voru barðir og niðurlægðir á ýmsan máta. Ljósmyndir sem þykja sanna þetta hafa verið lagðar fram í réttarhöldum sem nú standa yfir í Bretlandi yfir þremur breskum hermönnum. Tuttugu og tvær ljósmyndir sem sýna illa meðferð breskra hermanna á írökskum föngum hafa nú verið gerðar opinberar. Ljósmyndirnar voru teknar í breskum fangabúðum nálægt borginni Basra árið 2003 en þar voru í haldi óbreyttir Írakar sem voru handteknir, sakaðir um þjófnað, meðal annars fyrir að hafa stolið mjólkurdufti og matvælum fyrir fjölskyldur sínar. Myndirnar minna óþyrmilega á þær misþyrmingar sem írakskir fangar í Abu Ghraib fangelsinu máttu þola af hálfu bandarískra hermanna. Þrír breskir hermenn hafa verið ákærðir vegna þessa máls og hefur einn þeirra játað hluta sakargiftanna, þ.e. að hafa í einu tilviki barið fanga. Bresk stjórnvöld óttast að þetta mál verði til þess að uppreisnarhópar í Írak hefni sín með því að gera árásir á breskar hersveitir í landinu. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagðist á þinginu í dag vona að Írakar skilji að sú staðreynd að gripið sé til þessara aðgerða bendi til þess að stjórnvöld í Bretlandi láti svona framferði ekki viðgangast. Dagurinn í dag var óvenju mannskæður í Írak því alls liggja að minnsta kosti tuttugu og sex manns í valnum eftir fimm árásir í Bagdad. Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Írakar, sem sátu í varðhaldi breskra hermanna, meðal annars fyrir að hafa stolið mat handa fjölskyldum sínum, voru barðir og niðurlægðir á ýmsan máta. Ljósmyndir sem þykja sanna þetta hafa verið lagðar fram í réttarhöldum sem nú standa yfir í Bretlandi yfir þremur breskum hermönnum. Tuttugu og tvær ljósmyndir sem sýna illa meðferð breskra hermanna á írökskum föngum hafa nú verið gerðar opinberar. Ljósmyndirnar voru teknar í breskum fangabúðum nálægt borginni Basra árið 2003 en þar voru í haldi óbreyttir Írakar sem voru handteknir, sakaðir um þjófnað, meðal annars fyrir að hafa stolið mjólkurdufti og matvælum fyrir fjölskyldur sínar. Myndirnar minna óþyrmilega á þær misþyrmingar sem írakskir fangar í Abu Ghraib fangelsinu máttu þola af hálfu bandarískra hermanna. Þrír breskir hermenn hafa verið ákærðir vegna þessa máls og hefur einn þeirra játað hluta sakargiftanna, þ.e. að hafa í einu tilviki barið fanga. Bresk stjórnvöld óttast að þetta mál verði til þess að uppreisnarhópar í Írak hefni sín með því að gera árásir á breskar hersveitir í landinu. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagðist á þinginu í dag vona að Írakar skilji að sú staðreynd að gripið sé til þessara aðgerða bendi til þess að stjórnvöld í Bretlandi láti svona framferði ekki viðgangast. Dagurinn í dag var óvenju mannskæður í Írak því alls liggja að minnsta kosti tuttugu og sex manns í valnum eftir fimm árásir í Bagdad.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira