Góður fiskur betri en vont kjöt 14. janúar 2005 00:01 "Ég hugsa stundum um konurnar sem voru með kostgangara í gamla daga og gæti vel trúað að það hafi verið gaman. Ég er ekki mikið að halda eiginleg matarboð en ég bý miðsvæðis og fæ oft óvænta gesti og svo hringi ég stundum í fólk þegar ég er búin að elda til að athuga hvort það vill ekki kíkja," segir hún hlæjandi. Sigurveigu þykir fiskur góður og eldar hann oft í viku handa eiginmanninum, Agli Helgasyni, og syninum Kára, sem kunna báðir vel að meta góðan fisk. "Mér finnst þorskur miklu betri en ýsa og er ofsalega hrifin af rauðsprettu og smálúðu. Ég fer ekki eftir uppskriftum núorðið heldur prófa mig áfram, oft með skemmtilegum og óvæntum árangri." Sigurveig segist gjarnan borða kjöt þó fiskurinn verði oftar fyrir valinu. "Aðalatriðið er að hráefnið sé gott. Góður fiskur er betri en vont kjöt og öfugt," segir hún og hlær. Sigurveig hefur annars í nógu að snúast á Litla ljóta, en þar er boðið upp á heimilislegan og góðan mat, auk þess sem við staðinn bættist heill salur í haust. Sigurveig gefur okkur uppskrift að þorskrétti sem hún segir að sé alveg kjörinn eftir alla kjötneysluna um hátíðarnar. Matur Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
"Ég hugsa stundum um konurnar sem voru með kostgangara í gamla daga og gæti vel trúað að það hafi verið gaman. Ég er ekki mikið að halda eiginleg matarboð en ég bý miðsvæðis og fæ oft óvænta gesti og svo hringi ég stundum í fólk þegar ég er búin að elda til að athuga hvort það vill ekki kíkja," segir hún hlæjandi. Sigurveigu þykir fiskur góður og eldar hann oft í viku handa eiginmanninum, Agli Helgasyni, og syninum Kára, sem kunna báðir vel að meta góðan fisk. "Mér finnst þorskur miklu betri en ýsa og er ofsalega hrifin af rauðsprettu og smálúðu. Ég fer ekki eftir uppskriftum núorðið heldur prófa mig áfram, oft með skemmtilegum og óvæntum árangri." Sigurveig segist gjarnan borða kjöt þó fiskurinn verði oftar fyrir valinu. "Aðalatriðið er að hráefnið sé gott. Góður fiskur er betri en vont kjöt og öfugt," segir hún og hlær. Sigurveig hefur annars í nógu að snúast á Litla ljóta, en þar er boðið upp á heimilislegan og góðan mat, auk þess sem við staðinn bættist heill salur í haust. Sigurveig gefur okkur uppskrift að þorskrétti sem hún segir að sé alveg kjörinn eftir alla kjötneysluna um hátíðarnar.
Matur Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira