
Innlent
Tölvubúnaði stolið úr skála OR

Brotist var inn í skála Orkuveitu Reykjavíkur við Kolviðarhól í nótt og þaðan stolið verðmætum tölvubúnaði. Þjófavarnakerfi fór í gang en þjófurinn var á bak og burt þegar lögregla kom á vettvang. Hann er ófundinn.
Mest lesið
Fleiri fréttir

Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“
×