Beindi byssu að bílstjóranum 10. nóvember 2005 04:00 Kona vopnuð byssu reyndi að ræna leigubílstjóra við Grensásveg skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöld. Leigubílstjórinn náði að yfirbuga konuna, sem hann telur vera rúmlega þrítuga, og hélt henni þar til lögreglan kom og handtók hana. "Ég tók konuna upp í bílinn fyrir utan Nordica hótel," segir leigubílstjórinn. "Hún bað mig að keyra sig að sólbaðsstofu við Grensásveg og þegar við komum þangað bað hún mig að leggja bílnum á bílaplaninu. Þá spyr hún hvort ég eigi einhverja skiptimynt. Ég játaði því. Þá spurði hún hvort hún mætti ekki gera mér einhvern kynferðislegan greiða í skiptum fyrir peninga. Ég harðneitaði því." Leigubílstjórinn segir að eftir að hann hafi neitað hafi hún skyndilega breytt um tón og sagt að þetta væri vopnað rán. "Hún hafði aðra höndina allan tímann í vasanum og skyndilega sá ég glytta í byssu. Ósjálfrátt tók ég í höndina á henni og náði af henni byssunni. Ég hringdi strax í lögregluna en hélt konunni í bílnum. Eftir tuttugu mínútur komu nokkrir lögreglubílar og sérsveitarmenn. Í kallkerfi var konan beðin um að stíga út og leggjast á jörðina. Því næst var hún handtekin." Leigubílstjórinn segist hafa orðið reiður því á meðan hann hafi beðið eftir lögreglunni hafi þau rætt saman. Hún hafði verið gráti næst, sagst eiga son og þau ættu mjög erfitt. "Ég lofaði henni að það yrðu engin læti. Ég var með lögregluna í símanum allan tímann þannig að hún vissi hvað fór okkar á milli." Innlent Lög og regla Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Kona vopnuð byssu reyndi að ræna leigubílstjóra við Grensásveg skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöld. Leigubílstjórinn náði að yfirbuga konuna, sem hann telur vera rúmlega þrítuga, og hélt henni þar til lögreglan kom og handtók hana. "Ég tók konuna upp í bílinn fyrir utan Nordica hótel," segir leigubílstjórinn. "Hún bað mig að keyra sig að sólbaðsstofu við Grensásveg og þegar við komum þangað bað hún mig að leggja bílnum á bílaplaninu. Þá spyr hún hvort ég eigi einhverja skiptimynt. Ég játaði því. Þá spurði hún hvort hún mætti ekki gera mér einhvern kynferðislegan greiða í skiptum fyrir peninga. Ég harðneitaði því." Leigubílstjórinn segir að eftir að hann hafi neitað hafi hún skyndilega breytt um tón og sagt að þetta væri vopnað rán. "Hún hafði aðra höndina allan tímann í vasanum og skyndilega sá ég glytta í byssu. Ósjálfrátt tók ég í höndina á henni og náði af henni byssunni. Ég hringdi strax í lögregluna en hélt konunni í bílnum. Eftir tuttugu mínútur komu nokkrir lögreglubílar og sérsveitarmenn. Í kallkerfi var konan beðin um að stíga út og leggjast á jörðina. Því næst var hún handtekin." Leigubílstjórinn segist hafa orðið reiður því á meðan hann hafi beðið eftir lögreglunni hafi þau rætt saman. Hún hafði verið gráti næst, sagst eiga son og þau ættu mjög erfitt. "Ég lofaði henni að það yrðu engin læti. Ég var með lögregluna í símanum allan tímann þannig að hún vissi hvað fór okkar á milli."
Innlent Lög og regla Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira