Mugison á langbestu plötu ársins 30. desember 2004 00:01 Tónlistarmaðurinn Mugison á langbestu plötu ársins. Í árlegri könnun DV meðal tónlistarsérfræðinga landsins fær plata hans, Mugimama (is this Monkeymusic?) næstum því þrisvar sinnum fleiri stig en plata Bjarkar Guðmundsdóttur. Sjálfur segir Mugison að þessi niðurstaða sé gott klapp á bakið. "Það er mjög jákvætt að fá svona viðurkenningar þegar maður hefur verið í tvö ár að vinna hörðum höndum að þessari músík. Þetta er mjög gott og fallegt klapp á bakið, ég er ótrúlega þakklátur, alveg satt," segir Örn Elías Guðmundsson í viðtali við DV í dag. DV birtir í dag útkomu úr könnun á meðal 18 sérfræðinga um tónlist sem völdu hver fimm bestu plötur ársins. Plata Mugisons var á öllum listunum nema einum, og jafnan í fyrsta eða öðru sæti. Meiri keppni var um valið á erlendu plötunum. Þar sigraði plata The Streets, A Grand Dont Come For Free. Ítarleg umfjöllun er um bestu plötur ársins í DV í dag. Þar er einnig upprifjun á tónlistarárinu 2004. Tónlist Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison á langbestu plötu ársins. Í árlegri könnun DV meðal tónlistarsérfræðinga landsins fær plata hans, Mugimama (is this Monkeymusic?) næstum því þrisvar sinnum fleiri stig en plata Bjarkar Guðmundsdóttur. Sjálfur segir Mugison að þessi niðurstaða sé gott klapp á bakið. "Það er mjög jákvætt að fá svona viðurkenningar þegar maður hefur verið í tvö ár að vinna hörðum höndum að þessari músík. Þetta er mjög gott og fallegt klapp á bakið, ég er ótrúlega þakklátur, alveg satt," segir Örn Elías Guðmundsson í viðtali við DV í dag. DV birtir í dag útkomu úr könnun á meðal 18 sérfræðinga um tónlist sem völdu hver fimm bestu plötur ársins. Plata Mugisons var á öllum listunum nema einum, og jafnan í fyrsta eða öðru sæti. Meiri keppni var um valið á erlendu plötunum. Þar sigraði plata The Streets, A Grand Dont Come For Free. Ítarleg umfjöllun er um bestu plötur ársins í DV í dag. Þar er einnig upprifjun á tónlistarárinu 2004.
Tónlist Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira