Miðasala gengur mjög vel 29. desember 2004 00:01 Miðasala á árlega styrktartónleika styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í Háskólabíói fer gríðarlega vel af stað og þegar miðasalan lokaði í gærkvöldi var innan við helmingur miðanna eftir. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói þriðjudagskvöldið 30. desember og hefjast þeir stundvíslega klukkan 19:30 Þeir sem fram koma eru: Sálin hans Jóns míns Bubbi Morthens Paparnir Birgitta Nylon Í svörtum fötum Á móti Sól Hæsta Hendin Jón Sigurðsson Kalli Bjarni Allir þeir sem koma að tónleikunum gefa vinnu sína til fulls og Háskólabíó gefur húsnæðið. Um leið gefa allir tæknimenn og aðrir starfsmenn tónleikanna vinnu sína. Öll fyrirtæki sem að verkefninu koma gefa líka alla sína vinnu. Á undanförnum árum hafa yfir 10 milljónir króna safnast á þessum tónleikum, og nú er markmiðið að sú upphæð hækki í a.m.k. tólf milljónir króna. Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Miðasala á árlega styrktartónleika styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í Háskólabíói fer gríðarlega vel af stað og þegar miðasalan lokaði í gærkvöldi var innan við helmingur miðanna eftir. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói þriðjudagskvöldið 30. desember og hefjast þeir stundvíslega klukkan 19:30 Þeir sem fram koma eru: Sálin hans Jóns míns Bubbi Morthens Paparnir Birgitta Nylon Í svörtum fötum Á móti Sól Hæsta Hendin Jón Sigurðsson Kalli Bjarni Allir þeir sem koma að tónleikunum gefa vinnu sína til fulls og Háskólabíó gefur húsnæðið. Um leið gefa allir tæknimenn og aðrir starfsmenn tónleikanna vinnu sína. Öll fyrirtæki sem að verkefninu koma gefa líka alla sína vinnu. Á undanförnum árum hafa yfir 10 milljónir króna safnast á þessum tónleikum, og nú er markmiðið að sú upphæð hækki í a.m.k. tólf milljónir króna.
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira