Nýtt lyf við sykursýki 1 27. desember 2004 00:01 Nýtt lyf sem gæti læknað sykursýki 1 verður prófað á sjúklingum innan tíðar. Vísindamenn við Kings College í Lundúnum og Bristol-háskóla hafa valið 72 sjúklinga sem munu reyna lyfið í vor. Vonir standa til að lyfið stöðvi eyðileggingu á frumunum sem framleiða insúlín, en insúlín er manninum nauðsynlegt til að brjóta niður sykur. Ef tilraunin gengur vel verða fleiri sjúklingar fengnir til að prófa lyfið í samvinnu við lækna og Rannsóknarstofu um sykursýki á Bretlandi. Þeir sem þjást af sykursýki 1 veikjast yfirleitt ungir, eða innan við fertugt. Þeir þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi því annars hækkar blóðsykurinn lífshættulega. Vísindamenn hafa lengi leitað leiða til að lækna sjúkdóminn, og eftir að hafa prófað nýja lyfið á músum með góðum árangri telja þeir sig tilbúna til að prófa efnið frekar. Þeir vonast til að í framtíðinni verði hægt að lækna sjúkdóminn um leið og hans verður vart og koma jafnvel alveg í veg fyrir hann. Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nýtt lyf sem gæti læknað sykursýki 1 verður prófað á sjúklingum innan tíðar. Vísindamenn við Kings College í Lundúnum og Bristol-háskóla hafa valið 72 sjúklinga sem munu reyna lyfið í vor. Vonir standa til að lyfið stöðvi eyðileggingu á frumunum sem framleiða insúlín, en insúlín er manninum nauðsynlegt til að brjóta niður sykur. Ef tilraunin gengur vel verða fleiri sjúklingar fengnir til að prófa lyfið í samvinnu við lækna og Rannsóknarstofu um sykursýki á Bretlandi. Þeir sem þjást af sykursýki 1 veikjast yfirleitt ungir, eða innan við fertugt. Þeir þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi því annars hækkar blóðsykurinn lífshættulega. Vísindamenn hafa lengi leitað leiða til að lækna sjúkdóminn, og eftir að hafa prófað nýja lyfið á músum með góðum árangri telja þeir sig tilbúna til að prófa efnið frekar. Þeir vonast til að í framtíðinni verði hægt að lækna sjúkdóminn um leið og hans verður vart og koma jafnvel alveg í veg fyrir hann.
Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira