Hamborgarhryggur í rjúpnaleysinu 24. desember 2004 00:01 Íbúar Nausts, dvalarheimilis aldraðra á Þórshöfn á Langanesi, fá ekki rjúpurnar sínar þessi jólin frekar en flestir aðrir. Því verður hamborgarhryggur á borðum með tilheyrandi meðlæti. Í eftirrétt er heimalagaður ís ráðskonunnar. Sjö búa á Nausti sem stendur við Langanesveg eins og aðrar helstu stofnanir og fyrirtæki bæjarins. Tveir verja jólunum í heimahúsum en fimm á dvalarheimilinu. Jólahald á Nausti verður með hefðbundnum hætti, presturinn lítur inn um hádegisbilið og sest verður að borðum klukkan hálf sjö. Innlent Jól Menning Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Boðskapur Lúkasar Jól Af jólasveinum allra heima Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Barist við jólakvíða Jól Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Jól Margar gerðir af jóladiskum - verð frá 413 kr. 30% afsláttur. Jólin Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Heims um ból Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól
Íbúar Nausts, dvalarheimilis aldraðra á Þórshöfn á Langanesi, fá ekki rjúpurnar sínar þessi jólin frekar en flestir aðrir. Því verður hamborgarhryggur á borðum með tilheyrandi meðlæti. Í eftirrétt er heimalagaður ís ráðskonunnar. Sjö búa á Nausti sem stendur við Langanesveg eins og aðrar helstu stofnanir og fyrirtæki bæjarins. Tveir verja jólunum í heimahúsum en fimm á dvalarheimilinu. Jólahald á Nausti verður með hefðbundnum hætti, presturinn lítur inn um hádegisbilið og sest verður að borðum klukkan hálf sjö.
Innlent Jól Menning Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Boðskapur Lúkasar Jól Af jólasveinum allra heima Jól Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Barist við jólakvíða Jól Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Jól Margar gerðir af jóladiskum - verð frá 413 kr. 30% afsláttur. Jólin Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Heims um ból Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól