Föndruðu kort fyrir borgarstjóra 22. desember 2004 00:01 Um 100 krakkar úr fyrstu bekkjum Melaskóla sem sækja frístundaheimilið tóku sig til og föndruðu stærðarinnar jólakort handa Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra. Kortið, sem er gert úr nokkrum síðum af stóru kartoni, var skreytt myndum eftir öll börnin og tók föndurgerðin um þrjá daga. Steinunn Valdís kom svo í heimsókn í gær til að taka við kortinu. Ásta Friðriksdóttir, leiðbeinandi í Selinu, segir að auk jólakveðjunnar hafi jólakortið verið þakklætisvottur til borgarstjóra fyrir þjónustu frístundaheimilanna. Jól Föndur Mest lesið Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól
Um 100 krakkar úr fyrstu bekkjum Melaskóla sem sækja frístundaheimilið tóku sig til og föndruðu stærðarinnar jólakort handa Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra. Kortið, sem er gert úr nokkrum síðum af stóru kartoni, var skreytt myndum eftir öll börnin og tók föndurgerðin um þrjá daga. Steinunn Valdís kom svo í heimsókn í gær til að taka við kortinu. Ásta Friðriksdóttir, leiðbeinandi í Selinu, segir að auk jólakveðjunnar hafi jólakortið verið þakklætisvottur til borgarstjóra fyrir þjónustu frístundaheimilanna.
Jól Föndur Mest lesið Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól