Flugfélag Íslands styrkir Sjónarhól 22. desember 2004 00:01 Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net Innlent Jól Menning Mest lesið Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Fagrar piparkökur Jól Nótur fyrir píanó Jól Loftkökur Jól Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Hallgrímur sem barn til barna Jól Jólabær í ljósaskiptum Jól
Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net
Innlent Jól Menning Mest lesið Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Fagrar piparkökur Jól Nótur fyrir píanó Jól Loftkökur Jól Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Hallgrímur sem barn til barna Jól Jólabær í ljósaskiptum Jól