Nýr Benz afhjúpaður 22. desember 2004 00:01 "Þessi bíll er sá allra glæsilegasti sem Daimler Chrysler hefur framleitt," segir Hjörtur Jónsson sölustjóri hjá Master, en í gær var nýr Mercedes Benz CLS 500 Coupé afhjúpaður hjá Master í Glæsibæ. Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, var sá sem afhjúpaði bílinn við glæsilega athöfn, en eins og margir muna þá voru samskipti fyrirtækjanna tveggja fremur stirð í upphafi. "Samstarf okkar er mjög gott í dag og sér Ræsir um öll okkar þjónustumál. Þetta sýnir bara að menn geta auðveldlega unnið saman og það er það sem við erum að gera," segir Hjörtur. Frumsýninguna á bílnum vann Master í góðu samstarfi við Ræsi en bíllinn var heimsfrumsýndur í Stuttgart í lok september. "Það sýnir bara hversu snemma við erum í því að frumsýna bílinn hérna heima," segir Hjörtur og bætir við að bíllinn sé augnayndi hvers bílaáhugamanns og á varla orð yfir að lýsa glæsileikanum og íburðinum. Bílinn er hægt að fá með öllum hugsanlegum aukabúnaði og kostar í kringum níu milljónir og uppúr, alveg eftir því hverju er bætt við. Honum fylgir mikill lúxus eins og er hann jafnvel útbúinn með sjónvarpi og dvd-spilara. "Vegna þess að hann er fjögurra dyra hafa menn sett spurningarmerki við að hann sé nefndur Coupé, en það er orð notað yfir sportbíla sem eru yfirleitt tveggja dyra og tveggja sæta. Hinsvegar er hann fjögurra sæta þannig að hann fellur undir skilgreininguna," segir Hjörtur og telur að ekki sé hægt að finna flottari sportbíl. Bílar Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
"Þessi bíll er sá allra glæsilegasti sem Daimler Chrysler hefur framleitt," segir Hjörtur Jónsson sölustjóri hjá Master, en í gær var nýr Mercedes Benz CLS 500 Coupé afhjúpaður hjá Master í Glæsibæ. Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, var sá sem afhjúpaði bílinn við glæsilega athöfn, en eins og margir muna þá voru samskipti fyrirtækjanna tveggja fremur stirð í upphafi. "Samstarf okkar er mjög gott í dag og sér Ræsir um öll okkar þjónustumál. Þetta sýnir bara að menn geta auðveldlega unnið saman og það er það sem við erum að gera," segir Hjörtur. Frumsýninguna á bílnum vann Master í góðu samstarfi við Ræsi en bíllinn var heimsfrumsýndur í Stuttgart í lok september. "Það sýnir bara hversu snemma við erum í því að frumsýna bílinn hérna heima," segir Hjörtur og bætir við að bíllinn sé augnayndi hvers bílaáhugamanns og á varla orð yfir að lýsa glæsileikanum og íburðinum. Bílinn er hægt að fá með öllum hugsanlegum aukabúnaði og kostar í kringum níu milljónir og uppúr, alveg eftir því hverju er bætt við. Honum fylgir mikill lúxus eins og er hann jafnvel útbúinn með sjónvarpi og dvd-spilara. "Vegna þess að hann er fjögurra dyra hafa menn sett spurningarmerki við að hann sé nefndur Coupé, en það er orð notað yfir sportbíla sem eru yfirleitt tveggja dyra og tveggja sæta. Hinsvegar er hann fjögurra sæta þannig að hann fellur undir skilgreininguna," segir Hjörtur og telur að ekki sé hægt að finna flottari sportbíl.
Bílar Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira