Kjöt í stað jólakorta 20. desember 2004 00:01 Lánasjóður landbúnaðarins hefur í ár ákveðið að verja hluta fjármuna sem ætlaður var til jólaundirbúnings, til kaupa á matvælum til styrktar hjálpar- og líknarstarfi Mæðrastyrksnefndar og Hjálpræðishersins. Stjórnarmenn lánasjóðsins Hjálmar Árnason þingmaður og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur útdeildu í gær 110 kílóum af kjöti frá Sláturfélagi Suðurlands, en sjóðurinn leitaði til félagsins um samstarf. "Brást félagið hratt og vel við og lagði sitt af mörkum til að gera framlagið myndarlegra en það annars hefði orðið, segir í tilkynningu. Innlent Jól Mest lesið Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Bakað af ástríðu og kærleika Jól Svið í jólamatinn Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Aðventan er til að njóta Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól
Lánasjóður landbúnaðarins hefur í ár ákveðið að verja hluta fjármuna sem ætlaður var til jólaundirbúnings, til kaupa á matvælum til styrktar hjálpar- og líknarstarfi Mæðrastyrksnefndar og Hjálpræðishersins. Stjórnarmenn lánasjóðsins Hjálmar Árnason þingmaður og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur útdeildu í gær 110 kílóum af kjöti frá Sláturfélagi Suðurlands, en sjóðurinn leitaði til félagsins um samstarf. "Brást félagið hratt og vel við og lagði sitt af mörkum til að gera framlagið myndarlegra en það annars hefði orðið, segir í tilkynningu.
Innlent Jól Mest lesið Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Bakað af ástríðu og kærleika Jól Svið í jólamatinn Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Aðventan er til að njóta Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól