Reykjavíkurflugvöllur nýttur áfram 17. desember 2004 00:01 Það er óhjákvæmilegt að Reykjavíkurflugvöllur verði nýttur áfram segir samgönguráðherra. Annað væri sóun á þeim fjármunum sem lagðir hafa verið í flugvallarsvæðið að undanförnu. Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur segir samgönguyfirvöld vilja flugvöllinn burt en kjósi að segja það ekki að svo stöddu. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagði í gær að í sínum huga væri það ekki spurning hvort, heldur hvenær, Reykjavíkurflugvöllur færi úr Vatnsmýrinni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lítur málið hins vegar öðrum augum. Hann segir óhjákvæmilegt að flugvöllurinn nýtist áfram því ekki sé hægt að sóa fjárfestingunum sem búið er að setja í flugvallarsvæðið, fyrir utan að þetta er einn allra stærsti atvinnuveitandi borgarinnar. Árni Þór Sigurðsson, formaður samgöngunefndar Reykjavíkur, er hins vegar sama sinnis og borgarstjóri og segir samgönguyfirvöld það einnig, þó að þau kjósi að láta þá skoðun sína ekki í ljósi. Spurður hvers vegna þau geri það segist Árni halda að það sé vegna óvissunar um framtíð Keflavíkurflugvallar. Sturla segir að samþykkt hafi verið á Alþingi að endurbyggja Reykjavíkurflugvöll með öllum greiddum atkvæðum og að allir stjórnmálaflokkar hafi tekið þát í atkvæðagreiðslunni. „Ég á ekki von á öðru en að sú samstaða geti haldist eitthvað áfram,“ segir samgönguráðherra. En Árni sér öðruvísi samstöðu fyrir sér, þ.e. sátt um að flugvöllurinn fari. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Það er óhjákvæmilegt að Reykjavíkurflugvöllur verði nýttur áfram segir samgönguráðherra. Annað væri sóun á þeim fjármunum sem lagðir hafa verið í flugvallarsvæðið að undanförnu. Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur segir samgönguyfirvöld vilja flugvöllinn burt en kjósi að segja það ekki að svo stöddu. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagði í gær að í sínum huga væri það ekki spurning hvort, heldur hvenær, Reykjavíkurflugvöllur færi úr Vatnsmýrinni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lítur málið hins vegar öðrum augum. Hann segir óhjákvæmilegt að flugvöllurinn nýtist áfram því ekki sé hægt að sóa fjárfestingunum sem búið er að setja í flugvallarsvæðið, fyrir utan að þetta er einn allra stærsti atvinnuveitandi borgarinnar. Árni Þór Sigurðsson, formaður samgöngunefndar Reykjavíkur, er hins vegar sama sinnis og borgarstjóri og segir samgönguyfirvöld það einnig, þó að þau kjósi að láta þá skoðun sína ekki í ljósi. Spurður hvers vegna þau geri það segist Árni halda að það sé vegna óvissunar um framtíð Keflavíkurflugvallar. Sturla segir að samþykkt hafi verið á Alþingi að endurbyggja Reykjavíkurflugvöll með öllum greiddum atkvæðum og að allir stjórnmálaflokkar hafi tekið þát í atkvæðagreiðslunni. „Ég á ekki von á öðru en að sú samstaða geti haldist eitthvað áfram,“ segir samgönguráðherra. En Árni sér öðruvísi samstöðu fyrir sér, þ.e. sátt um að flugvöllurinn fari.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira