Reykjavíkurflugvöllur nýttur áfram 17. desember 2004 00:01 Það er óhjákvæmilegt að Reykjavíkurflugvöllur verði nýttur áfram segir samgönguráðherra. Annað væri sóun á þeim fjármunum sem lagðir hafa verið í flugvallarsvæðið að undanförnu. Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur segir samgönguyfirvöld vilja flugvöllinn burt en kjósi að segja það ekki að svo stöddu. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagði í gær að í sínum huga væri það ekki spurning hvort, heldur hvenær, Reykjavíkurflugvöllur færi úr Vatnsmýrinni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lítur málið hins vegar öðrum augum. Hann segir óhjákvæmilegt að flugvöllurinn nýtist áfram því ekki sé hægt að sóa fjárfestingunum sem búið er að setja í flugvallarsvæðið, fyrir utan að þetta er einn allra stærsti atvinnuveitandi borgarinnar. Árni Þór Sigurðsson, formaður samgöngunefndar Reykjavíkur, er hins vegar sama sinnis og borgarstjóri og segir samgönguyfirvöld það einnig, þó að þau kjósi að láta þá skoðun sína ekki í ljósi. Spurður hvers vegna þau geri það segist Árni halda að það sé vegna óvissunar um framtíð Keflavíkurflugvallar. Sturla segir að samþykkt hafi verið á Alþingi að endurbyggja Reykjavíkurflugvöll með öllum greiddum atkvæðum og að allir stjórnmálaflokkar hafi tekið þát í atkvæðagreiðslunni. „Ég á ekki von á öðru en að sú samstaða geti haldist eitthvað áfram,“ segir samgönguráðherra. En Árni sér öðruvísi samstöðu fyrir sér, þ.e. sátt um að flugvöllurinn fari. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Sjá meira
Það er óhjákvæmilegt að Reykjavíkurflugvöllur verði nýttur áfram segir samgönguráðherra. Annað væri sóun á þeim fjármunum sem lagðir hafa verið í flugvallarsvæðið að undanförnu. Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur segir samgönguyfirvöld vilja flugvöllinn burt en kjósi að segja það ekki að svo stöddu. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagði í gær að í sínum huga væri það ekki spurning hvort, heldur hvenær, Reykjavíkurflugvöllur færi úr Vatnsmýrinni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lítur málið hins vegar öðrum augum. Hann segir óhjákvæmilegt að flugvöllurinn nýtist áfram því ekki sé hægt að sóa fjárfestingunum sem búið er að setja í flugvallarsvæðið, fyrir utan að þetta er einn allra stærsti atvinnuveitandi borgarinnar. Árni Þór Sigurðsson, formaður samgöngunefndar Reykjavíkur, er hins vegar sama sinnis og borgarstjóri og segir samgönguyfirvöld það einnig, þó að þau kjósi að láta þá skoðun sína ekki í ljósi. Spurður hvers vegna þau geri það segist Árni halda að það sé vegna óvissunar um framtíð Keflavíkurflugvallar. Sturla segir að samþykkt hafi verið á Alþingi að endurbyggja Reykjavíkurflugvöll með öllum greiddum atkvæðum og að allir stjórnmálaflokkar hafi tekið þát í atkvæðagreiðslunni. „Ég á ekki von á öðru en að sú samstaða geti haldist eitthvað áfram,“ segir samgönguráðherra. En Árni sér öðruvísi samstöðu fyrir sér, þ.e. sátt um að flugvöllurinn fari.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent