Sýningarskálinn opnaður 2006 15. desember 2004 00:01 Sýningarskáli vegna fornminja við Aðalstræti 16 í Reykjavík verður opnaður almenningi vorið 2006. Í skálanum verður saga landnáms sögð og margmiðlunartækni notuð til að koma túlkunum fræðimanna á framfæri. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, og fulltrúar fasteignafélagsins Stoða undirrituðu í dag samning um kaup Stoða á kjallara nýja hótelsins á horni Aðalstrætis og Túngötu. Þar verður tæplega ellefu hundruð fermetra sýningarskáli með merkum minjum sem fundust við uppgröft árið 2001, en gert er ráð fyrir að smíði skálans ljúki í mars á næsta ári. Við undirritun samningsins voru til sýnis fyrstu hugmyndir um notkun sýningarsvæðisins. Árið 1994 ákvað Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, að láta byggja upp á þessu svæði og eru miklar vonir bundnar við að sýningarskálinn eigi eftir að laða að marga gesti, sem vilja kynna sér sögu landmámsins hér á landi. Ingibjörg segir Reykjavíkurborg fjármagna sýninguna, en Stoðir kaupi allt húsið af borginni á 160 milljónir. Þeir peningar verði notaðir til þess að fjármagna sýningarhaldið. Gert er ráð fyrir að sýningarskálinn verði tilbúinn vorið 2006, en mikil vinna fer í að forverja rústirnar á svæðinu. Hjörleifur Stefánsson, arkítekt, segir ætlunina að segja söguna um það hvernig landnám hófst í Reykjavík og einnig nota margmiðlunartækni til þess að sýna hvernig fræðimenn túlki það sem hér hafi fundist. Lífið Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Sýningarskáli vegna fornminja við Aðalstræti 16 í Reykjavík verður opnaður almenningi vorið 2006. Í skálanum verður saga landnáms sögð og margmiðlunartækni notuð til að koma túlkunum fræðimanna á framfæri. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, og fulltrúar fasteignafélagsins Stoða undirrituðu í dag samning um kaup Stoða á kjallara nýja hótelsins á horni Aðalstrætis og Túngötu. Þar verður tæplega ellefu hundruð fermetra sýningarskáli með merkum minjum sem fundust við uppgröft árið 2001, en gert er ráð fyrir að smíði skálans ljúki í mars á næsta ári. Við undirritun samningsins voru til sýnis fyrstu hugmyndir um notkun sýningarsvæðisins. Árið 1994 ákvað Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, að láta byggja upp á þessu svæði og eru miklar vonir bundnar við að sýningarskálinn eigi eftir að laða að marga gesti, sem vilja kynna sér sögu landmámsins hér á landi. Ingibjörg segir Reykjavíkurborg fjármagna sýninguna, en Stoðir kaupi allt húsið af borginni á 160 milljónir. Þeir peningar verði notaðir til þess að fjármagna sýningarhaldið. Gert er ráð fyrir að sýningarskálinn verði tilbúinn vorið 2006, en mikil vinna fer í að forverja rústirnar á svæðinu. Hjörleifur Stefánsson, arkítekt, segir ætlunina að segja söguna um það hvernig landnám hófst í Reykjavík og einnig nota margmiðlunartækni til þess að sýna hvernig fræðimenn túlki það sem hér hafi fundist.
Lífið Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira