Daufblindir fá styrk 14. desember 2004 00:01 Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni. Innlent Jól Menning Mest lesið Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Svona gerirðu graflax Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Létt jólaútgáfa af Mokka Jólin Tími kærleikans Jól Sveinarnir kátu Jól Jólastrætó skreyttur af leikskólabörnum Jólin Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Grafin gæsabringa, síld og jólasnafs Jólin Barist við jólakvíða Jól
Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni.
Innlent Jól Menning Mest lesið Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Svona gerirðu graflax Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Létt jólaútgáfa af Mokka Jólin Tími kærleikans Jól Sveinarnir kátu Jól Jólastrætó skreyttur af leikskólabörnum Jólin Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Grafin gæsabringa, síld og jólasnafs Jólin Barist við jólakvíða Jól