Allt ónýtt í Nóatúni 11. desember 2004 00:01 Eldur kviknaði í hluta verslunar Nóatúns í JL-húsinu við Hringbraut 121 aðfaranótt laugardags. Mikill eldur var í verslun Nóatúns í húsinu og um það leyti sem slökkvulið bar að garði sprakk gluggi á versluninni og gengu eldtungur út úr Nóatúni. Vel gekk að slökkva eldinn og tók það tiltölulega lítinn tíma. Engin slys voru á fólki enda verslunin mannlaus en gjörsamlega allt er ónýtt í verslun Nóatúns. Tilkynning barst slökkvuliði höfuðborgarsvæðisins klukkan 0.41 og var það komið á staðinn klukkan 0.47 auk aukavaktar. Reyklosa þurfti rými verslunarinnar eftir að eldurinn var slökktur sem og loftið og nokkrar hæðir og var það búið um þrjú leytið. Ekkert tjón varð á öðrum fyrirtækjum eða íbúðum í húsinu en þrífa þarf allt húsið. Enginn íbúi var beðinn um að yfirgefa heimkynni sín á meðan á slökkvustarfi stóð. Talið er að eldurinn hafi kviknað í kringum kjötborð verslunar Nóatúns. "Okkur líður ekki mjög vel og þetta er afskaplega sárt eins og er enda stutt í jólin," segir Kristinn Skúlason, markaðsstjóri Nóatúns. "Verslunin er algjörlega ónýt, það er sama hvað það er, og við búumst ekki við að opna aftur fyrr en í fyrsta lagi eftir fjórar til sex vikur. Við þurfum að hreinsa allt út og byrja upp á nýtt," segir Krisinn en þetta óhapp hefur ekki áhrif á starfsfólk verslunarinnar. "Við færum starfsfólkið á milli verslana og því þarf það ekki að hafa áhyggjur af vinnu sinni. Við gerum bara betur þegar við opnum verslunina á ný og bætum hana til muna," segir Kristinn sem reynir að horfa á björtu hliðarnar með starfsfólki sínu í skugga þessa hörmulega atburðar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Eldur kviknaði í hluta verslunar Nóatúns í JL-húsinu við Hringbraut 121 aðfaranótt laugardags. Mikill eldur var í verslun Nóatúns í húsinu og um það leyti sem slökkvulið bar að garði sprakk gluggi á versluninni og gengu eldtungur út úr Nóatúni. Vel gekk að slökkva eldinn og tók það tiltölulega lítinn tíma. Engin slys voru á fólki enda verslunin mannlaus en gjörsamlega allt er ónýtt í verslun Nóatúns. Tilkynning barst slökkvuliði höfuðborgarsvæðisins klukkan 0.41 og var það komið á staðinn klukkan 0.47 auk aukavaktar. Reyklosa þurfti rými verslunarinnar eftir að eldurinn var slökktur sem og loftið og nokkrar hæðir og var það búið um þrjú leytið. Ekkert tjón varð á öðrum fyrirtækjum eða íbúðum í húsinu en þrífa þarf allt húsið. Enginn íbúi var beðinn um að yfirgefa heimkynni sín á meðan á slökkvustarfi stóð. Talið er að eldurinn hafi kviknað í kringum kjötborð verslunar Nóatúns. "Okkur líður ekki mjög vel og þetta er afskaplega sárt eins og er enda stutt í jólin," segir Kristinn Skúlason, markaðsstjóri Nóatúns. "Verslunin er algjörlega ónýt, það er sama hvað það er, og við búumst ekki við að opna aftur fyrr en í fyrsta lagi eftir fjórar til sex vikur. Við þurfum að hreinsa allt út og byrja upp á nýtt," segir Krisinn en þetta óhapp hefur ekki áhrif á starfsfólk verslunarinnar. "Við færum starfsfólkið á milli verslana og því þarf það ekki að hafa áhyggjur af vinnu sinni. Við gerum bara betur þegar við opnum verslunina á ný og bætum hana til muna," segir Kristinn sem reynir að horfa á björtu hliðarnar með starfsfólki sínu í skugga þessa hörmulega atburðar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira