Súkkulaðisígarettur 7. desember 2004 00:01 Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! 175 g smjör 1 dl sykur 2 dl (u.þ.b. 125 g) hnetukjarnar, fínhakkaðir 3 dl hveiti 2 msk. mjólk eða rjómiTil skreytingar50 g súkkulaði Smjörið og sykurinn er hrært saman. Fínsöxuðum hnetunum blandað í og síðan er hveitið og mjólkin sett út í hræruna til skiptis. Deigið er hnoðað létt og rúllað út í fingurþykkar lengjur sem eru látnar standa og kólna um stund. Skornar niður í 5 sm langa bita og kökurnar bakaðar í ofninum miðjum í u.þ.b. 10 mínútur á 175-200. Látnar kólna um stund. Súkkulaðið er brætt í vatnsbaði og öðrum enda hverrar köku stungið í það. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning
Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! 175 g smjör 1 dl sykur 2 dl (u.þ.b. 125 g) hnetukjarnar, fínhakkaðir 3 dl hveiti 2 msk. mjólk eða rjómiTil skreytingar50 g súkkulaði Smjörið og sykurinn er hrært saman. Fínsöxuðum hnetunum blandað í og síðan er hveitið og mjólkin sett út í hræruna til skiptis. Deigið er hnoðað létt og rúllað út í fingurþykkar lengjur sem eru látnar standa og kólna um stund. Skornar niður í 5 sm langa bita og kökurnar bakaðar í ofninum miðjum í u.þ.b. 10 mínútur á 175-200. Látnar kólna um stund. Súkkulaðið er brætt í vatnsbaði og öðrum enda hverrar köku stungið í það.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning