Eyjastúlkur í 8-liða úrslitin
Einn leikur var í 16-liða úrslitum SS bikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld. ÍBV sigraði Hauka með 33 mörkum gegn 25 og eru því Eyjastúlkur komnar í 8-liða úrslitin.
Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti





Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti

Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti


