Ný fjárhagsáætlun borgarinnar 3. desember 2004 00:01 Nýr borgarstjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, kynnti fjárhagsáætlun næsta árs í dag. Þar er gert ráð fyrir lækkun skulda upp á einn og hálfan milljarð og aukinni þjónustu við borgarbúa. Opnaðar verða þjónustmiðstöðvar fyrir íbúa í hverfum, símaver verður opnað og rafræn þjónusta á vef borgarinnar verður efld. Ný yfirbyggð sundlaug í Laugardal verður tekin í notkun, íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal opnuð og framkvæmdir við nýja virkjun á Hellisheiði hefjast. Steinunn segir að á næsta ári verði skuldir borgarinnar lækkaðar um einn og hálfan milljarð, hvort sem litið er til heildarskulda eða hreinna skulda, og skuldir per íbúa muni lækka um 14 þúsund krónur á milli ára. Hækkuð útsvarsprósenta borgarbúa skilar borgarsjóði 740 milljónum á næsta ári. Sú upphæð, þó veruleg sé, skiptir ekki sköpum í fjárhagsáætluninni. Steinunn segir það ábyrgðarhluta sveitarfélaganna, á meðan þau krefja ríkið um aukna tekjustofna til framkvæmda, að þau fullnýti ekki sína eigin tekjustofna. Spurð hvort hún telji ekki að fólk myndi sjálft vilja halda í þessa peninga segir hún þetta bara spurningu um pólitík. Í Reykjavík sé þjónustugjöldum haldið í lágmarki, ólíkt t.d. Seltjarnarnesi, og tekjurnar í stað þess auknar í gegnum útsvarið. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Fleiri fréttir Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Sjá meira
Nýr borgarstjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, kynnti fjárhagsáætlun næsta árs í dag. Þar er gert ráð fyrir lækkun skulda upp á einn og hálfan milljarð og aukinni þjónustu við borgarbúa. Opnaðar verða þjónustmiðstöðvar fyrir íbúa í hverfum, símaver verður opnað og rafræn þjónusta á vef borgarinnar verður efld. Ný yfirbyggð sundlaug í Laugardal verður tekin í notkun, íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal opnuð og framkvæmdir við nýja virkjun á Hellisheiði hefjast. Steinunn segir að á næsta ári verði skuldir borgarinnar lækkaðar um einn og hálfan milljarð, hvort sem litið er til heildarskulda eða hreinna skulda, og skuldir per íbúa muni lækka um 14 þúsund krónur á milli ára. Hækkuð útsvarsprósenta borgarbúa skilar borgarsjóði 740 milljónum á næsta ári. Sú upphæð, þó veruleg sé, skiptir ekki sköpum í fjárhagsáætluninni. Steinunn segir það ábyrgðarhluta sveitarfélaganna, á meðan þau krefja ríkið um aukna tekjustofna til framkvæmda, að þau fullnýti ekki sína eigin tekjustofna. Spurð hvort hún telji ekki að fólk myndi sjálft vilja halda í þessa peninga segir hún þetta bara spurningu um pólitík. Í Reykjavík sé þjónustugjöldum haldið í lágmarki, ólíkt t.d. Seltjarnarnesi, og tekjurnar í stað þess auknar í gegnum útsvarið.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Fleiri fréttir Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Sjá meira