Ný fjárhagsáætlun borgarinnar 3. desember 2004 00:01 Nýr borgarstjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, kynnti fjárhagsáætlun næsta árs í dag. Þar er gert ráð fyrir lækkun skulda upp á einn og hálfan milljarð og aukinni þjónustu við borgarbúa. Opnaðar verða þjónustmiðstöðvar fyrir íbúa í hverfum, símaver verður opnað og rafræn þjónusta á vef borgarinnar verður efld. Ný yfirbyggð sundlaug í Laugardal verður tekin í notkun, íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal opnuð og framkvæmdir við nýja virkjun á Hellisheiði hefjast. Steinunn segir að á næsta ári verði skuldir borgarinnar lækkaðar um einn og hálfan milljarð, hvort sem litið er til heildarskulda eða hreinna skulda, og skuldir per íbúa muni lækka um 14 þúsund krónur á milli ára. Hækkuð útsvarsprósenta borgarbúa skilar borgarsjóði 740 milljónum á næsta ári. Sú upphæð, þó veruleg sé, skiptir ekki sköpum í fjárhagsáætluninni. Steinunn segir það ábyrgðarhluta sveitarfélaganna, á meðan þau krefja ríkið um aukna tekjustofna til framkvæmda, að þau fullnýti ekki sína eigin tekjustofna. Spurð hvort hún telji ekki að fólk myndi sjálft vilja halda í þessa peninga segir hún þetta bara spurningu um pólitík. Í Reykjavík sé þjónustugjöldum haldið í lágmarki, ólíkt t.d. Seltjarnarnesi, og tekjurnar í stað þess auknar í gegnum útsvarið. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
Nýr borgarstjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, kynnti fjárhagsáætlun næsta árs í dag. Þar er gert ráð fyrir lækkun skulda upp á einn og hálfan milljarð og aukinni þjónustu við borgarbúa. Opnaðar verða þjónustmiðstöðvar fyrir íbúa í hverfum, símaver verður opnað og rafræn þjónusta á vef borgarinnar verður efld. Ný yfirbyggð sundlaug í Laugardal verður tekin í notkun, íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal opnuð og framkvæmdir við nýja virkjun á Hellisheiði hefjast. Steinunn segir að á næsta ári verði skuldir borgarinnar lækkaðar um einn og hálfan milljarð, hvort sem litið er til heildarskulda eða hreinna skulda, og skuldir per íbúa muni lækka um 14 þúsund krónur á milli ára. Hækkuð útsvarsprósenta borgarbúa skilar borgarsjóði 740 milljónum á næsta ári. Sú upphæð, þó veruleg sé, skiptir ekki sköpum í fjárhagsáætluninni. Steinunn segir það ábyrgðarhluta sveitarfélaganna, á meðan þau krefja ríkið um aukna tekjustofna til framkvæmda, að þau fullnýti ekki sína eigin tekjustofna. Spurð hvort hún telji ekki að fólk myndi sjálft vilja halda í þessa peninga segir hún þetta bara spurningu um pólitík. Í Reykjavík sé þjónustugjöldum haldið í lágmarki, ólíkt t.d. Seltjarnarnesi, og tekjurnar í stað þess auknar í gegnum útsvarið.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira