Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Jól Innri friður Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Engin matareitrun um jólin Jól Jólasveinar einn og átta Jól Ágreiningur um eðli jóla Jól Jólaballinu útvarpað Jólin Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól Hátíðlegar arabískar kræsingar Jól Ný jólakúla komin Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Jól Innri friður Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Engin matareitrun um jólin Jól Jólasveinar einn og átta Jól Ágreiningur um eðli jóla Jól Jólaballinu útvarpað Jólin Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól Hátíðlegar arabískar kræsingar Jól Ný jólakúla komin Jól