
Innlent
Lést af slysförum
Maðurinn sem lést þegar ekið var á hann á Eyrarvegi á Selfossi að morgni sunnudagsins 28.nóvember síðastliðinn hét Sveinbjörn Júlíusson, fæddur 22.desember árið 1963. Sveinbjörn var til heimilis að Reykjamörk 15 í Hveragerði. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.
Fleiri fréttir
×