Eftirrétturinn góði Ris a la mande 1. desember 2004 00:01 Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. 200 g Pudding rice 100 g sykur 1 vanillustöng 1 l mjólk 200 ml rjómi 300 ml þeyttur rjómi 100 g möndluflögur Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur. Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt. Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við.Kirsuberja og jarðaberjasósa100 g kirsuber 50 g jarðarber 50 g sykur 30 ml Crem de cassis 50 ml vatn Allt sett í pott og soðið í 15 mínútur. Skipt í glös eða skálarKaramellufroða100 g sykur 10 g smjör 50 g rjómi 200 ml G-mjólk 2 blöð matarlím Brúnið sykurinn í potti þar til hann verður að karamellu, bætið smjöri út í. Hellið rjóma og mjólk saman við og leysið upp karamelluna. Bætið matarlími útí. Sjóðið í fimm mínútur og sprautið ofan á búðinginn.Piparkökuís 900 ml mjólk 400 ml rjómi 200 g sykur 50 g mjólkurduft 500 g grófmuldar piparkökur (helst heimagerðar). Setjið mjólk, rjóma, sykur og mjólkurduft í pott. Hitið upp að suðu til að leysa upp sykurinn. Kælið niður aftur. Bætið piparkökunum út í og frystið. Berið fram með búðingnum. Eftirréttir Ís Jólamatur Risalamande Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. 200 g Pudding rice 100 g sykur 1 vanillustöng 1 l mjólk 200 ml rjómi 300 ml þeyttur rjómi 100 g möndluflögur Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur. Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt. Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við.Kirsuberja og jarðaberjasósa100 g kirsuber 50 g jarðarber 50 g sykur 30 ml Crem de cassis 50 ml vatn Allt sett í pott og soðið í 15 mínútur. Skipt í glös eða skálarKaramellufroða100 g sykur 10 g smjör 50 g rjómi 200 ml G-mjólk 2 blöð matarlím Brúnið sykurinn í potti þar til hann verður að karamellu, bætið smjöri út í. Hellið rjóma og mjólk saman við og leysið upp karamelluna. Bætið matarlími útí. Sjóðið í fimm mínútur og sprautið ofan á búðinginn.Piparkökuís 900 ml mjólk 400 ml rjómi 200 g sykur 50 g mjólkurduft 500 g grófmuldar piparkökur (helst heimagerðar). Setjið mjólk, rjóma, sykur og mjólkurduft í pott. Hitið upp að suðu til að leysa upp sykurinn. Kælið niður aftur. Bætið piparkökunum út í og frystið. Berið fram með búðingnum.
Eftirréttir Ís Jólamatur Risalamande Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira