Lögreglufylgd fyrir jólasveininn 28. nóvember 2004 00:01 Jólasveinninn fær lögreglufylgd í bænum Alloa í Skotlandi þessi jólin. Þar hefur jólasveinninn þrammað í sérhvert hús undanfarin 40 ár, en fyrir tveimur árum síðan varð hann fyrir aðkasti og í hann var kastað flöskum og steinum á fleiri en einum stað. Í fyrra lagði jólasveinninn því ekki í að ganga um götur bæjarins litla, en þetta árið kemur hann tvíefldur til leiks, með lögregluþjóna sér við hlið. Jól Lífið Mest lesið Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Fjöldasöngspartí ársins Jól Gömul þula Jól Boðskapur Lúkasar Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Eltist ekki við tísku í skreytingum Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Arnaldur alltaf góður Jól Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin
Jólasveinninn fær lögreglufylgd í bænum Alloa í Skotlandi þessi jólin. Þar hefur jólasveinninn þrammað í sérhvert hús undanfarin 40 ár, en fyrir tveimur árum síðan varð hann fyrir aðkasti og í hann var kastað flöskum og steinum á fleiri en einum stað. Í fyrra lagði jólasveinninn því ekki í að ganga um götur bæjarins litla, en þetta árið kemur hann tvíefldur til leiks, með lögregluþjóna sér við hlið.
Jól Lífið Mest lesið Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Fjöldasöngspartí ársins Jól Gömul þula Jól Boðskapur Lúkasar Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Eltist ekki við tísku í skreytingum Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Arnaldur alltaf góður Jól Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin