Hannyrðir fyrir jólin 24. nóvember 2004 00:01 Þegar búið er að kveikja á lömpum og kertum og snjórinn fýkur utan við gluggana er freistandi að setjast í góðan stól og draga upp hannyrðirnar. Þar sem jólin eru á næsta leiti liggur beint við að nota skammdegiskvöldin til að sauma út myndir, dúka og dagatöl sem tengjast þeim og útsaumuð jólakort handa þeim sem manni þykir vænst um eru kjörin tómstundaiðja í nóvember. Jafnvel þótt okkur takist ekki að ljúka verkefnunum fyrir þessi jól koma alltaf önnur jól og annað tækifæri til að skreyta og gleðja. Hannyrðaverslanir selja tilbúnar pakkningar af jólahandavinnu af ýmsum toga. Við litum inn í Nálina á Laugavegi og Erlu við Snorrabraut og komumst í jólaskap. Jól Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Ég sá mömmu kyssa jólasvein Jól Fagrar piparkökur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól
Þegar búið er að kveikja á lömpum og kertum og snjórinn fýkur utan við gluggana er freistandi að setjast í góðan stól og draga upp hannyrðirnar. Þar sem jólin eru á næsta leiti liggur beint við að nota skammdegiskvöldin til að sauma út myndir, dúka og dagatöl sem tengjast þeim og útsaumuð jólakort handa þeim sem manni þykir vænst um eru kjörin tómstundaiðja í nóvember. Jafnvel þótt okkur takist ekki að ljúka verkefnunum fyrir þessi jól koma alltaf önnur jól og annað tækifæri til að skreyta og gleðja. Hannyrðaverslanir selja tilbúnar pakkningar af jólahandavinnu af ýmsum toga. Við litum inn í Nálina á Laugavegi og Erlu við Snorrabraut og komumst í jólaskap.
Jól Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Ég sá mömmu kyssa jólasvein Jól Fagrar piparkökur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól