
Innlent
Bílvelta á Reykjanesbraut

Bíll valt á Reykjanesbraut skammt frá Álverinu í Straumsvík rétt fyrir klukkan 11 í morgun. Einn var í bílnum og var hann fluttur á slysadeild en ekki var vitað hversu alvarleg meiðslin eru. Nota þurfti klippur til að ná manninum út úr bílnum. Víkurfréttir greina frá.
Fleiri fréttir
×