Brún lagterta 17. nóvember 2004 00:01 Uppskrift að brúnni lagtertu 500 g hveiti 1 tsk hjartarsalt 1 tsk lyftiduft 2 tsk kanill 2 tsk kakó 2 tsk negull 200 g sykur eða púðursykur 1/2 tsk salt 200 g smjörlíki 2 egg 3 msk síróp 1 dl mjólkUppskrift að smjörkremi 75-100 g smjör 1 1/2 dl flórsykur 1 eggjarauða (1 msk vatn)bragðefni, t.d. vanilludropar eða romm-, piparmyntu- eða jarðarberjabragðefni Hrærið smjörið lint. Sigtið flórsykurinn og hrærið honum saman við smjörð ásamt eggjarauðu og vatni ef kremið er of þykkt. Bragðbætið að vild. Hitið ofninn í 175-200 °C. Sigtið saman hveiti, lyftidufti, hjartarsalti og/eða sódadufti og blandið sykrinum saman við. Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin og hnoðið deigið saman eggjum, mjólk og sírópi. Deigið er hnoðað og flatt út og skipt í fjóra jafna hluta og sett á bökunarpappír. Botnarnir eru bakaðir í 20 mínútur í ofni Botnarnir eru látnir kólna alveg áður en þeir eru settir saman með smjörkremi á milli. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist
Uppskrift að brúnni lagtertu 500 g hveiti 1 tsk hjartarsalt 1 tsk lyftiduft 2 tsk kanill 2 tsk kakó 2 tsk negull 200 g sykur eða púðursykur 1/2 tsk salt 200 g smjörlíki 2 egg 3 msk síróp 1 dl mjólkUppskrift að smjörkremi 75-100 g smjör 1 1/2 dl flórsykur 1 eggjarauða (1 msk vatn)bragðefni, t.d. vanilludropar eða romm-, piparmyntu- eða jarðarberjabragðefni Hrærið smjörið lint. Sigtið flórsykurinn og hrærið honum saman við smjörð ásamt eggjarauðu og vatni ef kremið er of þykkt. Bragðbætið að vild. Hitið ofninn í 175-200 °C. Sigtið saman hveiti, lyftidufti, hjartarsalti og/eða sódadufti og blandið sykrinum saman við. Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin og hnoðið deigið saman eggjum, mjólk og sírópi. Deigið er hnoðað og flatt út og skipt í fjóra jafna hluta og sett á bökunarpappír. Botnarnir eru bakaðir í 20 mínútur í ofni Botnarnir eru látnir kólna alveg áður en þeir eru settir saman með smjörkremi á milli.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist