Lyftingar, fótbolti og dans 15. nóvember 2004 00:01 Af nógu er að taka hjá Kristjáni Franklín Magnús leikara þegar hann er spurður um hvernig hann heldur sér í formi sökum mikillar fjölbreytni í hreyfingum hans. "Ég er í fótbolta með hópi karlmanna sem einhvern veginn hefur lent saman. Við æfum einu sinni í viku inni og úti upp í þrisvar sinnum í viku. Ég var í fótbolta þegar ég var yngri en hann þurfti að víkja fyrir borðtennis. Ég var alltaf sendur í sveitina á sumrin og á meðan ég var að mjólka kýr voru vinir mínir að spila fótbolta með liðinu mínu, KR. Það var í þá gömlu góðu daga," segir Kristján en spurning er hvort hann sé í eins góðu fótboltaformi og hann var? "Hæfileikarnir eru enn til staðar en getan hefur aðeins minnkað. Þetta er samt ennþá jafn gaman." Kristján lætur ekki fótboltann duga og lyftir lóðum öðru hvoru. "Það er mikilvægt fyrir mig að hugsa um heilsuna í því starfi sem ég er í. Maður þarf kraft til að stunda þetta starf," segir Kristján sem náði að draga konu sína, Sigríði Arnardóttur, í danstíma í Kramhúsinu. "Við reynum að fara einu sinni til tvisvar í viku. Við höfum helst verið í samkvæmisdönsum en nú erum við í argentínskum tangó. Það er voðalega gaman að geta gert eitthvað saman fyrir utan heimilið. Það er alveg öfugt farið með okkur miðað við önnur pör þar sem það var ég sem dró hana í dans en henni leist ekkert á blikuna fyrst." Heilsa Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Af nógu er að taka hjá Kristjáni Franklín Magnús leikara þegar hann er spurður um hvernig hann heldur sér í formi sökum mikillar fjölbreytni í hreyfingum hans. "Ég er í fótbolta með hópi karlmanna sem einhvern veginn hefur lent saman. Við æfum einu sinni í viku inni og úti upp í þrisvar sinnum í viku. Ég var í fótbolta þegar ég var yngri en hann þurfti að víkja fyrir borðtennis. Ég var alltaf sendur í sveitina á sumrin og á meðan ég var að mjólka kýr voru vinir mínir að spila fótbolta með liðinu mínu, KR. Það var í þá gömlu góðu daga," segir Kristján en spurning er hvort hann sé í eins góðu fótboltaformi og hann var? "Hæfileikarnir eru enn til staðar en getan hefur aðeins minnkað. Þetta er samt ennþá jafn gaman." Kristján lætur ekki fótboltann duga og lyftir lóðum öðru hvoru. "Það er mikilvægt fyrir mig að hugsa um heilsuna í því starfi sem ég er í. Maður þarf kraft til að stunda þetta starf," segir Kristján sem náði að draga konu sína, Sigríði Arnardóttur, í danstíma í Kramhúsinu. "Við reynum að fara einu sinni til tvisvar í viku. Við höfum helst verið í samkvæmisdönsum en nú erum við í argentínskum tangó. Það er voðalega gaman að geta gert eitthvað saman fyrir utan heimilið. Það er alveg öfugt farið með okkur miðað við önnur pör þar sem það var ég sem dró hana í dans en henni leist ekkert á blikuna fyrst."
Heilsa Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira