Galaxy Fitness-mótið 5. nóvember 2004 00:01 "Við hittumst aðeins í Árbæjarlauginni til að ræða um mótið og fara yfir greinarnar. Það eru nokkrir nýir að taka þátt í ár og gott er að fara vel yfir brautina með öllum," segir Ívar Guðmundsson, skipuleggjandi Galaxy Fitness-mótsins. Forkeppni mótsins fer fram á morgun, sunnudaginn 7. nóvember. Samanburður er 13. nóvember næstkomandi og úrslitin verða kynnt 14. nóvember í Laugardalshöllinni. "Fyrsta Galaxy Fitness-mótið var haldið árið 1999 og þá vildum við brjóta upp formið á svona sýningum á Íslandi. Við vildum hafa meira "show" og fá sem flesta áhorfendur. Við erum í raun að leita að hinum fullkomna íþróttamanni sem þarf að hafa útlitið, styrkinn og þolið," segir Andrés en auðvitað er hörkuspenna komin í mannskapinn. "Fyrsta sætið í karlaflokki er laust þar sem sigurvegari síðustu ára, Kristján Ásvaldsson, tekur ekki þátt. Hjá konunum er svokallaður drottningaslagur því allar bestu eru með og þrjár þeirra eru Íslandsmeistarar í Fitness." Nánari upplýsingar um mótið er að finna á kraftsport.is. Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Við hittumst aðeins í Árbæjarlauginni til að ræða um mótið og fara yfir greinarnar. Það eru nokkrir nýir að taka þátt í ár og gott er að fara vel yfir brautina með öllum," segir Ívar Guðmundsson, skipuleggjandi Galaxy Fitness-mótsins. Forkeppni mótsins fer fram á morgun, sunnudaginn 7. nóvember. Samanburður er 13. nóvember næstkomandi og úrslitin verða kynnt 14. nóvember í Laugardalshöllinni. "Fyrsta Galaxy Fitness-mótið var haldið árið 1999 og þá vildum við brjóta upp formið á svona sýningum á Íslandi. Við vildum hafa meira "show" og fá sem flesta áhorfendur. Við erum í raun að leita að hinum fullkomna íþróttamanni sem þarf að hafa útlitið, styrkinn og þolið," segir Andrés en auðvitað er hörkuspenna komin í mannskapinn. "Fyrsta sætið í karlaflokki er laust þar sem sigurvegari síðustu ára, Kristján Ásvaldsson, tekur ekki þátt. Hjá konunum er svokallaður drottningaslagur því allar bestu eru með og þrjár þeirra eru Íslandsmeistarar í Fitness." Nánari upplýsingar um mótið er að finna á kraftsport.is.
Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira