Hreyfigreining með golffimi 3. nóvember 2004 00:01 "Við sjáum fyrir okkur að fólk geti bætt sveifluna og lækkað forgjöfina með þessum námskeiðum. Nú, þegar búið er að lýsa upp braut uppi í Grafarholti þar sem auðvelt er að iðka æfingar þar, eftir tímana hjá okkur," segir Þorsteinn Hallgrímsson golfari sem leiðbeinir á námskeiði í golffimi sem er að hefjast í Hreyfigreiningu við Höfðabakka í Reykjavík. Námskeiðin eru tvíþætt, annar hlutinn er almenn heilsurækt undir leiðsögn sjúkraþjálfara þar sem áhersla er lögð á að styrkja hrygg í miðstöðu, fyrirbyggja bakverki, leiðrétta slæma líkamsbeitingu og gera líkamann betur undirbúinn fyrir golfið. Hinn hlutinn snýr að golfinu sjálfu og þar er farið í ýmis mikilvæg atriði. Námskeiðin standa 10 vikur og hefjast 9. nóvember. Að sögn Þorsteins er tekið á fjölmörgum þáttum sem viðkoma líkamsburðum golfarans. "Við reynum að styrkja hvern og einn þar sem hann er veikastur fyrir. Fólki hættir til að staðna á einhverjum punkti og það getur verið vegna þess að það vanti afl í únliði eða fætur, snúning í axlirnar eða teygjanleika í mjaðmirnar," segir hann og bætir við að lokum: "Við greinum vandamálið og síðan taka sjúkraþjálfarar við og vinna í því að styrkja það sem þarf." Nám Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Við sjáum fyrir okkur að fólk geti bætt sveifluna og lækkað forgjöfina með þessum námskeiðum. Nú, þegar búið er að lýsa upp braut uppi í Grafarholti þar sem auðvelt er að iðka æfingar þar, eftir tímana hjá okkur," segir Þorsteinn Hallgrímsson golfari sem leiðbeinir á námskeiði í golffimi sem er að hefjast í Hreyfigreiningu við Höfðabakka í Reykjavík. Námskeiðin eru tvíþætt, annar hlutinn er almenn heilsurækt undir leiðsögn sjúkraþjálfara þar sem áhersla er lögð á að styrkja hrygg í miðstöðu, fyrirbyggja bakverki, leiðrétta slæma líkamsbeitingu og gera líkamann betur undirbúinn fyrir golfið. Hinn hlutinn snýr að golfinu sjálfu og þar er farið í ýmis mikilvæg atriði. Námskeiðin standa 10 vikur og hefjast 9. nóvember. Að sögn Þorsteins er tekið á fjölmörgum þáttum sem viðkoma líkamsburðum golfarans. "Við reynum að styrkja hvern og einn þar sem hann er veikastur fyrir. Fólki hættir til að staðna á einhverjum punkti og það getur verið vegna þess að það vanti afl í únliði eða fætur, snúning í axlirnar eða teygjanleika í mjaðmirnar," segir hann og bætir við að lokum: "Við greinum vandamálið og síðan taka sjúkraþjálfarar við og vinna í því að styrkja það sem þarf."
Nám Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira