Ný lög um fasteignasala 25. október 2004 00:01 "Nýju lögin eiga að skapa meira öryggi og festu á fasteignamarkaðnum. Þau gera stórauknar kröfur til menntunar og reynslu fasteignasala og við bindum miklar vonir við að það skili betri og traustari vinnubrögðum innan stéttarinnar," segir Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala, um ný lög um fasteignasala sem tóku gildi 1. október síðastliðinn. Hann segir að nú verði stúdentspróf skilyrði til að komast á námskeið til löggildingar fasteignasala, svo og 12 mánaða starfsreynsla. Skipuð hafi verið prófnefnd sem móta muni sérstakt námskeið fyrir verðandi fasteignasala í samvinnu við Háskóla Íslands. Lögin rýmka líka reglur um stofnun útibúa. Nú má fasteignasala stofna útibú innan síns sveitarfélags, sem áður var bannað. Hins vegar hafa faglegar kröfur í útibúunum aukist með tilkomu laganna þannig að þar verður nú að vera starfandi löggiltur fasteignasali eins og á öðrum fasteignasölum. "Annars væri þetta bara eins og að koma á tannlæknastofu þar sem væri enginn tannlæknir," segir Björn Þorri til skýringar. Fyrirtæki í fasteignaviðskiptum þurfa að vera í eigu löggiltra fasteignasala, að minnsta kosti að meirihluta til, og lögin ná líka yfir meðferð fjármuna því hér eftir verður fé viðskiptavina haldið aðskildu frá eigin fé fasteignasölunnar. Þá kveða þau á um virkt eftirlit með fasteignaviðskiptum. Þriggja manna eftirlitsnefnd sem í eiga sæti lögmaður, endurskoðandi og löggiltur fasteignasali mun heimsækja allar fasteignasölur reglulega og hefur nefndin vald til að veita fasteignasölum áminningu, svipta þá löggildingu og jafnvel loka skrifstofum þeirra ef um alvarleg brot á viðskiptareglum er að ræða. "Við vonumst til að með nýju lögunum verði sú lausung sem viðgengist hefur í starfsmannahaldi í starfsgreininni einnig upprætt. Þar hefur verið talsvert um ágóðatengda verktakavinnu en nú verður hún í raun bönnuð." Hús og heimili Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira
"Nýju lögin eiga að skapa meira öryggi og festu á fasteignamarkaðnum. Þau gera stórauknar kröfur til menntunar og reynslu fasteignasala og við bindum miklar vonir við að það skili betri og traustari vinnubrögðum innan stéttarinnar," segir Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala, um ný lög um fasteignasala sem tóku gildi 1. október síðastliðinn. Hann segir að nú verði stúdentspróf skilyrði til að komast á námskeið til löggildingar fasteignasala, svo og 12 mánaða starfsreynsla. Skipuð hafi verið prófnefnd sem móta muni sérstakt námskeið fyrir verðandi fasteignasala í samvinnu við Háskóla Íslands. Lögin rýmka líka reglur um stofnun útibúa. Nú má fasteignasala stofna útibú innan síns sveitarfélags, sem áður var bannað. Hins vegar hafa faglegar kröfur í útibúunum aukist með tilkomu laganna þannig að þar verður nú að vera starfandi löggiltur fasteignasali eins og á öðrum fasteignasölum. "Annars væri þetta bara eins og að koma á tannlæknastofu þar sem væri enginn tannlæknir," segir Björn Þorri til skýringar. Fyrirtæki í fasteignaviðskiptum þurfa að vera í eigu löggiltra fasteignasala, að minnsta kosti að meirihluta til, og lögin ná líka yfir meðferð fjármuna því hér eftir verður fé viðskiptavina haldið aðskildu frá eigin fé fasteignasölunnar. Þá kveða þau á um virkt eftirlit með fasteignaviðskiptum. Þriggja manna eftirlitsnefnd sem í eiga sæti lögmaður, endurskoðandi og löggiltur fasteignasali mun heimsækja allar fasteignasölur reglulega og hefur nefndin vald til að veita fasteignasölum áminningu, svipta þá löggildingu og jafnvel loka skrifstofum þeirra ef um alvarleg brot á viðskiptareglum er að ræða. "Við vonumst til að með nýju lögunum verði sú lausung sem viðgengist hefur í starfsmannahaldi í starfsgreininni einnig upprætt. Þar hefur verið talsvert um ágóðatengda verktakavinnu en nú verður hún í raun bönnuð."
Hús og heimili Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira