Bólusett í búðinni 9. október 2004 00:01 Bólusetningar hófust í Lyfju í Smáralind í gær, en Lyfja er fyrst lyfjabúða á Íslandi með slíka þjónustu. "Við höfum fengið mjög sterk viðbrögð. Það biðu tíu manns við dyrnar hjá okkur þegar við opnuðum," segir Þórbergur Egilsson lyfjafræðingur, sem er yfirmaður lyfjasviðs Lyfju. Hingað til hefur fólk þurft að hafa samband við heilsugæslustöð eða lækni til þess að fá bólusetningu, og þurft að bíða allt upp í viku. "Við getum boðið upp á þetta á staðnum. Þú borgar og ferð í stutta röð og færð þjónustuna innan fárra mínútna." Hjá Lyfju er fólk rukkað um 1390 krónur fyrir bólusetninguna. Hjá læknum kostar bólusetningin 1200 krónur, "Við fáum þetta hins vegar ekki niðurgreitt, þannig að með þessu erum við væntanlega að spara fyrir hið opinbera, og þó þetta sé aðeins dýrara fyrir einstaklinginn þá er aðgengið mun betra." Þórbergur segir Lyfju bæði vilja bæta þjónustuna við almenning með þessari nýbreytni, og um leið stuðla að því að fleiri láti bólusetja sig. Heilsa Innlent Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bólusetningar hófust í Lyfju í Smáralind í gær, en Lyfja er fyrst lyfjabúða á Íslandi með slíka þjónustu. "Við höfum fengið mjög sterk viðbrögð. Það biðu tíu manns við dyrnar hjá okkur þegar við opnuðum," segir Þórbergur Egilsson lyfjafræðingur, sem er yfirmaður lyfjasviðs Lyfju. Hingað til hefur fólk þurft að hafa samband við heilsugæslustöð eða lækni til þess að fá bólusetningu, og þurft að bíða allt upp í viku. "Við getum boðið upp á þetta á staðnum. Þú borgar og ferð í stutta röð og færð þjónustuna innan fárra mínútna." Hjá Lyfju er fólk rukkað um 1390 krónur fyrir bólusetninguna. Hjá læknum kostar bólusetningin 1200 krónur, "Við fáum þetta hins vegar ekki niðurgreitt, þannig að með þessu erum við væntanlega að spara fyrir hið opinbera, og þó þetta sé aðeins dýrara fyrir einstaklinginn þá er aðgengið mun betra." Þórbergur segir Lyfju bæði vilja bæta þjónustuna við almenning með þessari nýbreytni, og um leið stuðla að því að fleiri láti bólusetja sig.
Heilsa Innlent Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira