Eftirréttur Ólympíufaranna 8. október 2004 00:01 Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Súkkulaði souffle með exotic ávöxtum og engifer borið fram með mangó ískrapi Súkkulaði souffle 300 g dökkt súkkulaði (helst 72% kakóinnihald) 50 g eggjarauður 300 ml mjólk 20g maísmjöl (majizina) 200 g eggjahvíta 80 g sykur Súkkulaðið er brætt og tekið af hitanum. Mjólk og maísmjöl er soðið saman í potti, bætt í brætt súkkulaðið og hrært vel í. Næst eru eggjarauðurnar hrærðar og settar saman við. Í lokin er stífþeyttum eggjahvítum með sykrinum bætt varlega í. Kremið er sett í smjörsmurðar skálar sem er búið að strá sykri innan í. Bakað við 200’C í 10 mín og borið fram heitt með ávöxtum og ískrapi. Exotic ávextir 100 g mangó 50 g papaya safi úr tveimur ástríðuávöxtum söxuð mynta 2 matarlímsblöð 50 g sykur Ávextirnir eru saxaðir. Matarlímið er leyst upp í safanum sem hellt er í form. Ávöxtunum raðað ofan á. Engifer krem 50g Tanariva mjólkursúkkulaði 100 ml rjómi 100 ml mjólk 2 eggjarauður 20 g sykur 1 lítill hnúður engifer 3 matarlímsblöð Soðið er upp mjólk, sykri og engifer. Tekið af hitanum og hrærðum eggjarauðunum bætt í og hrært vel í á meðan. Matarlímið sett í og látið leysast upp. Súkkulaðið saxað og mjólkurblandið hrært út í. Loks er þeyttum rjóma bætt í. Sett í form og kælt. Mjólkursúkkulaðikrem 100 g Jiavra mjólkursúkkulaði 100 ml mjólk 30 g sykur 50 ml mjólk 2 matarlíms blöð Rjóminn, sykurinn og matarlímið er leyst upp yfir hita, bætt yfir saxað súkkulaðið og svo er bætt í þeyttum rjóma, kælt í formi og borið fram undir engiferkremi . Mangó ískrap 500 ml vatn 500 ml mangó mauk (ferskur mangó maukaður í matvinnsluvél) 200 g sykur 50 g glúkósi Allt unnið saman í matvinnsluvél. Fryst í ísvél eða í stálskál (þá þarf að hræra reglulega í vökvanum með þeytara.) Matur Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Súkkulaði souffle með exotic ávöxtum og engifer borið fram með mangó ískrapi Súkkulaði souffle 300 g dökkt súkkulaði (helst 72% kakóinnihald) 50 g eggjarauður 300 ml mjólk 20g maísmjöl (majizina) 200 g eggjahvíta 80 g sykur Súkkulaðið er brætt og tekið af hitanum. Mjólk og maísmjöl er soðið saman í potti, bætt í brætt súkkulaðið og hrært vel í. Næst eru eggjarauðurnar hrærðar og settar saman við. Í lokin er stífþeyttum eggjahvítum með sykrinum bætt varlega í. Kremið er sett í smjörsmurðar skálar sem er búið að strá sykri innan í. Bakað við 200’C í 10 mín og borið fram heitt með ávöxtum og ískrapi. Exotic ávextir 100 g mangó 50 g papaya safi úr tveimur ástríðuávöxtum söxuð mynta 2 matarlímsblöð 50 g sykur Ávextirnir eru saxaðir. Matarlímið er leyst upp í safanum sem hellt er í form. Ávöxtunum raðað ofan á. Engifer krem 50g Tanariva mjólkursúkkulaði 100 ml rjómi 100 ml mjólk 2 eggjarauður 20 g sykur 1 lítill hnúður engifer 3 matarlímsblöð Soðið er upp mjólk, sykri og engifer. Tekið af hitanum og hrærðum eggjarauðunum bætt í og hrært vel í á meðan. Matarlímið sett í og látið leysast upp. Súkkulaðið saxað og mjólkurblandið hrært út í. Loks er þeyttum rjóma bætt í. Sett í form og kælt. Mjólkursúkkulaðikrem 100 g Jiavra mjólkursúkkulaði 100 ml mjólk 30 g sykur 50 ml mjólk 2 matarlíms blöð Rjóminn, sykurinn og matarlímið er leyst upp yfir hita, bætt yfir saxað súkkulaðið og svo er bætt í þeyttum rjóma, kælt í formi og borið fram undir engiferkremi . Mangó ískrap 500 ml vatn 500 ml mangó mauk (ferskur mangó maukaður í matvinnsluvél) 200 g sykur 50 g glúkósi Allt unnið saman í matvinnsluvél. Fryst í ísvél eða í stálskál (þá þarf að hræra reglulega í vökvanum með þeytara.)
Matur Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira