Eftirréttur Ólympíufaranna 8. október 2004 00:01 Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Súkkulaði souffle með exotic ávöxtum og engifer borið fram með mangó ískrapi Súkkulaði souffle 300 g dökkt súkkulaði (helst 72% kakóinnihald) 50 g eggjarauður 300 ml mjólk 20g maísmjöl (majizina) 200 g eggjahvíta 80 g sykur Súkkulaðið er brætt og tekið af hitanum. Mjólk og maísmjöl er soðið saman í potti, bætt í brætt súkkulaðið og hrært vel í. Næst eru eggjarauðurnar hrærðar og settar saman við. Í lokin er stífþeyttum eggjahvítum með sykrinum bætt varlega í. Kremið er sett í smjörsmurðar skálar sem er búið að strá sykri innan í. Bakað við 200’C í 10 mín og borið fram heitt með ávöxtum og ískrapi. Exotic ávextir 100 g mangó 50 g papaya safi úr tveimur ástríðuávöxtum söxuð mynta 2 matarlímsblöð 50 g sykur Ávextirnir eru saxaðir. Matarlímið er leyst upp í safanum sem hellt er í form. Ávöxtunum raðað ofan á. Engifer krem 50g Tanariva mjólkursúkkulaði 100 ml rjómi 100 ml mjólk 2 eggjarauður 20 g sykur 1 lítill hnúður engifer 3 matarlímsblöð Soðið er upp mjólk, sykri og engifer. Tekið af hitanum og hrærðum eggjarauðunum bætt í og hrært vel í á meðan. Matarlímið sett í og látið leysast upp. Súkkulaðið saxað og mjólkurblandið hrært út í. Loks er þeyttum rjóma bætt í. Sett í form og kælt. Mjólkursúkkulaðikrem 100 g Jiavra mjólkursúkkulaði 100 ml mjólk 30 g sykur 50 ml mjólk 2 matarlíms blöð Rjóminn, sykurinn og matarlímið er leyst upp yfir hita, bætt yfir saxað súkkulaðið og svo er bætt í þeyttum rjóma, kælt í formi og borið fram undir engiferkremi . Mangó ískrap 500 ml vatn 500 ml mangó mauk (ferskur mangó maukaður í matvinnsluvél) 200 g sykur 50 g glúkósi Allt unnið saman í matvinnsluvél. Fryst í ísvél eða í stálskál (þá þarf að hræra reglulega í vökvanum með þeytara.) Matur Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Súkkulaði souffle með exotic ávöxtum og engifer borið fram með mangó ískrapi Súkkulaði souffle 300 g dökkt súkkulaði (helst 72% kakóinnihald) 50 g eggjarauður 300 ml mjólk 20g maísmjöl (majizina) 200 g eggjahvíta 80 g sykur Súkkulaðið er brætt og tekið af hitanum. Mjólk og maísmjöl er soðið saman í potti, bætt í brætt súkkulaðið og hrært vel í. Næst eru eggjarauðurnar hrærðar og settar saman við. Í lokin er stífþeyttum eggjahvítum með sykrinum bætt varlega í. Kremið er sett í smjörsmurðar skálar sem er búið að strá sykri innan í. Bakað við 200’C í 10 mín og borið fram heitt með ávöxtum og ískrapi. Exotic ávextir 100 g mangó 50 g papaya safi úr tveimur ástríðuávöxtum söxuð mynta 2 matarlímsblöð 50 g sykur Ávextirnir eru saxaðir. Matarlímið er leyst upp í safanum sem hellt er í form. Ávöxtunum raðað ofan á. Engifer krem 50g Tanariva mjólkursúkkulaði 100 ml rjómi 100 ml mjólk 2 eggjarauður 20 g sykur 1 lítill hnúður engifer 3 matarlímsblöð Soðið er upp mjólk, sykri og engifer. Tekið af hitanum og hrærðum eggjarauðunum bætt í og hrært vel í á meðan. Matarlímið sett í og látið leysast upp. Súkkulaðið saxað og mjólkurblandið hrært út í. Loks er þeyttum rjóma bætt í. Sett í form og kælt. Mjólkursúkkulaðikrem 100 g Jiavra mjólkursúkkulaði 100 ml mjólk 30 g sykur 50 ml mjólk 2 matarlíms blöð Rjóminn, sykurinn og matarlímið er leyst upp yfir hita, bætt yfir saxað súkkulaðið og svo er bætt í þeyttum rjóma, kælt í formi og borið fram undir engiferkremi . Mangó ískrap 500 ml vatn 500 ml mangó mauk (ferskur mangó maukaður í matvinnsluvél) 200 g sykur 50 g glúkósi Allt unnið saman í matvinnsluvél. Fryst í ísvél eða í stálskál (þá þarf að hræra reglulega í vökvanum með þeytara.)
Matur Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp