Smygluðu fíkniefnum og koffíni 7. október 2004 00:01 Hæstiréttur dæmdi tvíburabræðurna Jökul og Ægi Ísleifssyni í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar fyrir innflutning og vörslu fíkniefna. Hæstiréttur mildaði þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi bræðurna í tveggja og hálfs árs fangelsi og tuttugu mánaða fangelsi. Bræðurnir voru dæmdir fyrir smygl á fíkniefnum með Arnarfelli, skipi Samherja, þar sem Jökull var háseti. Fyrsta tilraun bræðranna til innflutnings fór út um þúfur því leitarhundur lögreglunnar fann rúmt kíló af amfetamíni í skipinu áður en bræðurnir komust til þess að sækja það. Þetta var í ágústbyrjun árið 2003. Bræðurnir ákváðu að reyna fíkniefnasmygl á nýjan leik og var ætlunin að kaupa eitt kíló af amfetamíni í Hollandi og koma því til Íslands í Arnarfelli. Í Amsterdam kom hins vegar babb í bátinn vegna þess að öðrum bræðranna og vitorðsmanni þeirra var selt amfetamín sem síðar reyndist vera koffín. Efninu var ásamt kílói af hassi smyglað til landsins þar sem annar bróðirinn var handtekinn eftir að hann vitjaði efnanna um borð í skipinu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi tvíburabræðurna Jökul og Ægi Ísleifssyni í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar fyrir innflutning og vörslu fíkniefna. Hæstiréttur mildaði þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi bræðurna í tveggja og hálfs árs fangelsi og tuttugu mánaða fangelsi. Bræðurnir voru dæmdir fyrir smygl á fíkniefnum með Arnarfelli, skipi Samherja, þar sem Jökull var háseti. Fyrsta tilraun bræðranna til innflutnings fór út um þúfur því leitarhundur lögreglunnar fann rúmt kíló af amfetamíni í skipinu áður en bræðurnir komust til þess að sækja það. Þetta var í ágústbyrjun árið 2003. Bræðurnir ákváðu að reyna fíkniefnasmygl á nýjan leik og var ætlunin að kaupa eitt kíló af amfetamíni í Hollandi og koma því til Íslands í Arnarfelli. Í Amsterdam kom hins vegar babb í bátinn vegna þess að öðrum bræðranna og vitorðsmanni þeirra var selt amfetamín sem síðar reyndist vera koffín. Efninu var ásamt kílói af hassi smyglað til landsins þar sem annar bróðirinn var handtekinn eftir að hann vitjaði efnanna um borð í skipinu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira