Túnfiskur spari og hversdags 30. september 2004 00:01 Túnfiskur hefur ekki verið algengur réttur á borðum Íslendinga hingað til nema maukaður í majónessalötum. Túnfiskur er hins vegar annað og meira og auðvelt að búa til úr honum alls kyns eðalrétti. Lárusi Gunnari Jónassyni, matreiðslumnni í Sjávarkjallaranum, finnst allt of lítið um að fólk eldi túnfisk heima hjá sér en Sjávarkjallarinn hefur verið með túnfisk á matseðlinum frá upphafi og hann hefur notið mikilla vinsælda. "Nú er hægt að fá túnfiskinn frosinn í flestum verslunum í 180-200 gramma pakkningum," segir Lárus. "Það er alls ekkert erfitt að matreiða fiskinn, aðalatriði er að meðhöndla hann rétt, passa að elda hann sama dag og hann er þíddur, steikja lítið og krydda mikið. Mér finnst til dæmis gott að nota kóríander og ávextir passa mjög vel með til að gefa honum suðrænan blæ." Lárus segir af og frá að sjóða túnfiskinn, heldur beri að steikja hann eða grilla. "Hann er líka ofboðslega ljúffengur hrár, og hentar sérlega vel í sushi og sashimi. Ég nota hann mikið þegar ég held matarboð heima og þá ýmist sem forrétt eða aðalrétt. En hann er líka alveg tilvalinn hversdags." Lárus gefur sér tíma til að elda fyrir okkur túnfisk og uppskriftin fylgir hér á eftir. Annars er Lárus, sem ber titilinn matreiðslumaður ársins, á leið til Þýskalands á Ólympíuleika matreiðslumeistara með íslenska landsliðinu. "Við förum eftir mánuð og erum á fullu að undirbúa okkur. Við verðum að sjálfsögðu landi og þjóð til sóma og stefnum á að toppa níunda sætið sem vð hlutum síðast," segir Lárus. Matur Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Emilíana Torrini einhleyp Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Túnfiskur hefur ekki verið algengur réttur á borðum Íslendinga hingað til nema maukaður í majónessalötum. Túnfiskur er hins vegar annað og meira og auðvelt að búa til úr honum alls kyns eðalrétti. Lárusi Gunnari Jónassyni, matreiðslumnni í Sjávarkjallaranum, finnst allt of lítið um að fólk eldi túnfisk heima hjá sér en Sjávarkjallarinn hefur verið með túnfisk á matseðlinum frá upphafi og hann hefur notið mikilla vinsælda. "Nú er hægt að fá túnfiskinn frosinn í flestum verslunum í 180-200 gramma pakkningum," segir Lárus. "Það er alls ekkert erfitt að matreiða fiskinn, aðalatriði er að meðhöndla hann rétt, passa að elda hann sama dag og hann er þíddur, steikja lítið og krydda mikið. Mér finnst til dæmis gott að nota kóríander og ávextir passa mjög vel með til að gefa honum suðrænan blæ." Lárus segir af og frá að sjóða túnfiskinn, heldur beri að steikja hann eða grilla. "Hann er líka ofboðslega ljúffengur hrár, og hentar sérlega vel í sushi og sashimi. Ég nota hann mikið þegar ég held matarboð heima og þá ýmist sem forrétt eða aðalrétt. En hann er líka alveg tilvalinn hversdags." Lárus gefur sér tíma til að elda fyrir okkur túnfisk og uppskriftin fylgir hér á eftir. Annars er Lárus, sem ber titilinn matreiðslumaður ársins, á leið til Þýskalands á Ólympíuleika matreiðslumeistara með íslenska landsliðinu. "Við förum eftir mánuð og erum á fullu að undirbúa okkur. Við verðum að sjálfsögðu landi og þjóð til sóma og stefnum á að toppa níunda sætið sem vð hlutum síðast," segir Lárus.
Matur Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Emilíana Torrini einhleyp Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira