Námskeið í notkun hjólastóla 14. september 2004 00:01 Hvernig kemst maður upp og niður stiga, yfir kanta og áfram í þrengslum þegar maður er í hjólastól? Og hvað gerir maður ef maður dettur um koll? Þetta og margt annað í sama dúr var kennt á námskeiði á Reykjalundi í lok síðustu viku. Þar fengu átta mænuskaðaðir einstaklingar og átta fagmenn sem starfa með fötluðum að æfa sig og þeir fóru ekki úr stólunum í þrjá daga nema til að sofa. Það voru Sólveig Sverrisdóttir sjúkraþjálfari í Gáska og Sigþrúður Loftsdóttir iðjuþjálfi á Grensási sem komu námskeiðinu á fót og fengu tvo væna Svía sem báðir heita Per til að koma og kenna. "Þetta er bara spurning um tækni," segir Per Jameson, sem kveðst vilja gera alla hjólastólanotendur sem sjálfstæðasta. "Við erum að sýna fólki hvernig hægt er að vera virkir einstaklingar í hjólastól. Hvernig hægt er að stunda ýmsar íþróttir og hvernig best er að halda jafnvægi við erfiðar aðstæður, svo nokkuð sé nefnt." Svíarnir byrjuðu á að halda fyrirlestra sem voru vel sóttir og síðan tóku verklegar æfingar við. Heilsa Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Hvernig kemst maður upp og niður stiga, yfir kanta og áfram í þrengslum þegar maður er í hjólastól? Og hvað gerir maður ef maður dettur um koll? Þetta og margt annað í sama dúr var kennt á námskeiði á Reykjalundi í lok síðustu viku. Þar fengu átta mænuskaðaðir einstaklingar og átta fagmenn sem starfa með fötluðum að æfa sig og þeir fóru ekki úr stólunum í þrjá daga nema til að sofa. Það voru Sólveig Sverrisdóttir sjúkraþjálfari í Gáska og Sigþrúður Loftsdóttir iðjuþjálfi á Grensási sem komu námskeiðinu á fót og fengu tvo væna Svía sem báðir heita Per til að koma og kenna. "Þetta er bara spurning um tækni," segir Per Jameson, sem kveðst vilja gera alla hjólastólanotendur sem sjálfstæðasta. "Við erum að sýna fólki hvernig hægt er að vera virkir einstaklingar í hjólastól. Hvernig hægt er að stunda ýmsar íþróttir og hvernig best er að halda jafnvægi við erfiðar aðstæður, svo nokkuð sé nefnt." Svíarnir byrjuðu á að halda fyrirlestra sem voru vel sóttir og síðan tóku verklegar æfingar við.
Heilsa Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira