Líkamsrækt að spila á orgel 14. september 2004 00:01 "Það er nú ákveðin líkamsrækt að spila á orgel, bæði fingraleikfimi og þó einkum fóta því maður reynir að láta rjúka úr pedalanum," segir Steingrímur Þórhallsson, organisti í Neskirkju, hlæjandi þegar hann er inntur eftir því hvernig hann haldi sér í formi dags daglega. "Svo brenna menn líka vel þegar menn eru að stjórna söng," bætir hann við og telur sig greinilega vera í góðum málum. Þegar nánar er grennslast kemur í ljós að Steingrímur gerir meira en sprikla í kirkjunni. Hann fer líka reglulega út að hlaupa og reynir að fara af og til í sund. En fótboltinn er í mestu uppáhaldi. "Sundið er voða gott fyrir líkamann, það hitar mann vel upp og liðkar. Það er bara svo leiðinlegt að synda og eiginlega má segja það sama um hlaupið. Mér finnst hvorugt skemmtilegt. Það er langfjörugast að spila fótbolta og ég geri það stundum en gallinn við þá íþrótt er sá að maður á það til að missa fæturna í einhvern tíma og það er slæmt fyrir mann í mínu starfi." Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Það er nú ákveðin líkamsrækt að spila á orgel, bæði fingraleikfimi og þó einkum fóta því maður reynir að láta rjúka úr pedalanum," segir Steingrímur Þórhallsson, organisti í Neskirkju, hlæjandi þegar hann er inntur eftir því hvernig hann haldi sér í formi dags daglega. "Svo brenna menn líka vel þegar menn eru að stjórna söng," bætir hann við og telur sig greinilega vera í góðum málum. Þegar nánar er grennslast kemur í ljós að Steingrímur gerir meira en sprikla í kirkjunni. Hann fer líka reglulega út að hlaupa og reynir að fara af og til í sund. En fótboltinn er í mestu uppáhaldi. "Sundið er voða gott fyrir líkamann, það hitar mann vel upp og liðkar. Það er bara svo leiðinlegt að synda og eiginlega má segja það sama um hlaupið. Mér finnst hvorugt skemmtilegt. Það er langfjörugast að spila fótbolta og ég geri það stundum en gallinn við þá íþrótt er sá að maður á það til að missa fæturna í einhvern tíma og það er slæmt fyrir mann í mínu starfi."
Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira