Freysgoði á fjalirnar 8. september 2004 00:01 "Við erum strax byrjuð að undirbúa afmælisárið," segir Eggert Kaaber hjá Stoppleikhúsinu, sem þessa dagana er að hefja sitt níunda leikár og verður því tíu ára næsta vetur. Sex íslensk leikrit verða á dagskrá Stoppleikhússins í vetur, þar af tvö glæný verk. Annað þeirra hefur Valgeir Skagfjörð samið upp úr Hrafnkels sögu Freysgoða. Hitt er nýtt íslenskt jólaleikrit sem nefnist Síðasta stríð og verður á dagskrá þegar nær dregur jólum. "Þetta verður stærsta leikár okkar hingað til og stærsta verkefnaskráin," segir Eggert og lofar því að afmælisárið næsta vetur verði enn glæsilegra. Æfingar eru þegar hafnar á Hrafnkels sögu, sem frumsýnd verður í lok september. "Hrafnkels saga er ætluð unglingum og framhaldsskólanemum. Við ætlum að leggja mjög mikið í að gera flotta sýningu með búingum og leikmynd og bardagaatriðum." Stoppleikhúsið er barna- og unglingaleikhús sem leggur sérstaka áherslu á að vera fræðsluleikhús. "Við erum í raun eina starfandi fræðsluleikhúsið á Íslandi í dag," segir Eggert. "Og við leggjum líka sérstaka áherslu á að vera með sýningar sem ætlaðar eru unglingum, því þeir hafa orðið mikið útundan, finnst okkur." Eggert segir það engan hægðarleik að setja upp sýningar fyrir börn og unglinga. "Það þýðir ekkert að kasta til höndunum. Börn og unglingar eru mjög kröfuharðir áhorfendur og kaupa ekki allt sem þeim er boðið. Sérstaklega unglingarnir, það er ekki sama hvernig farið er að þeim." Leikhús Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Við erum strax byrjuð að undirbúa afmælisárið," segir Eggert Kaaber hjá Stoppleikhúsinu, sem þessa dagana er að hefja sitt níunda leikár og verður því tíu ára næsta vetur. Sex íslensk leikrit verða á dagskrá Stoppleikhússins í vetur, þar af tvö glæný verk. Annað þeirra hefur Valgeir Skagfjörð samið upp úr Hrafnkels sögu Freysgoða. Hitt er nýtt íslenskt jólaleikrit sem nefnist Síðasta stríð og verður á dagskrá þegar nær dregur jólum. "Þetta verður stærsta leikár okkar hingað til og stærsta verkefnaskráin," segir Eggert og lofar því að afmælisárið næsta vetur verði enn glæsilegra. Æfingar eru þegar hafnar á Hrafnkels sögu, sem frumsýnd verður í lok september. "Hrafnkels saga er ætluð unglingum og framhaldsskólanemum. Við ætlum að leggja mjög mikið í að gera flotta sýningu með búingum og leikmynd og bardagaatriðum." Stoppleikhúsið er barna- og unglingaleikhús sem leggur sérstaka áherslu á að vera fræðsluleikhús. "Við erum í raun eina starfandi fræðsluleikhúsið á Íslandi í dag," segir Eggert. "Og við leggjum líka sérstaka áherslu á að vera með sýningar sem ætlaðar eru unglingum, því þeir hafa orðið mikið útundan, finnst okkur." Eggert segir það engan hægðarleik að setja upp sýningar fyrir börn og unglinga. "Það þýðir ekkert að kasta til höndunum. Börn og unglingar eru mjög kröfuharðir áhorfendur og kaupa ekki allt sem þeim er boðið. Sérstaklega unglingarnir, það er ekki sama hvernig farið er að þeim."
Leikhús Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira