Daníel Erik Hjatlason í Fellaskóla 1. september 2004 00:01 "Ég var í sveit í sumar þannig að ég þurfti alltaf að vakna eldsnemma í fjósið. Ég á því ekkert í erfiðleikum með að vakna í skólann," segir Daníel Erik. Hann segist hafa verið svolítið spenntur að byrja í skólanum en líka svolítið kvíðinn. "Ég hef alltaf verið í Fellaskóla nema ég var smá í Breiðholtsskóla inná milli. Ég þekki ekki alveg alla í Fellaskóla en frekar marga." Daníel Erik hafði ekki miklar áhyggjur af innkaupum fyrir skólann. Sagðist örugglega kaupa það sem hann vantaði en nota það sem hann ætti. Einfalt og gott. Daníel er ekki í vafa um hvað honum finnst skemmtilegast í skólanum. "Mér finnst frímínúturnar skemmtilegastar. Ég geri margt í þeim; stundum er ég í leikjum og oft tala ég við krakkana. Ég er ekkert mjög duglegur að læra heima en ég ætla að verða duglegri núna." Nám Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Ég var í sveit í sumar þannig að ég þurfti alltaf að vakna eldsnemma í fjósið. Ég á því ekkert í erfiðleikum með að vakna í skólann," segir Daníel Erik. Hann segist hafa verið svolítið spenntur að byrja í skólanum en líka svolítið kvíðinn. "Ég hef alltaf verið í Fellaskóla nema ég var smá í Breiðholtsskóla inná milli. Ég þekki ekki alveg alla í Fellaskóla en frekar marga." Daníel Erik hafði ekki miklar áhyggjur af innkaupum fyrir skólann. Sagðist örugglega kaupa það sem hann vantaði en nota það sem hann ætti. Einfalt og gott. Daníel er ekki í vafa um hvað honum finnst skemmtilegast í skólanum. "Mér finnst frímínúturnar skemmtilegastar. Ég geri margt í þeim; stundum er ég í leikjum og oft tala ég við krakkana. Ég er ekkert mjög duglegur að læra heima en ég ætla að verða duglegri núna."
Nám Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira