Olíuverð í tveggja áratuga hámarki 6. ágúst 2004 00:01 Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira