Íslensk börn of þung 5. júlí 2004 00:01 Frumniðurstöður rannsóknarinnar Lífstíll 2003 sýna að tæp tuttugu prósent níu og fimmtán ára barna á Íslandi eru of feit eða of þung. Dr. Þórarinn Sveinsson, dósent við Háskóla Íslands, kynnti þessa rannsókn á opnunarviðburði Evrópuársins sem fór fram í Grasagarðinum í Laugardal fyrir stuttu. Rannsóknin er þverfaglegt samstarfsverkefni fræðimanna frá Kennaraháskóla Íslands, Háskóla Íslands og á Íslandi. 939 forráðamenn gáfu samþykki fyrir þátttöku barna sinni og þátttökuhlutfallið var rétt rúmlega sjötíu prósent. Niðurstöður rannsóknarinnar benda einnig til að þykkt húðfellinga íslenskra barna sé tuttugu til þrjátíu prósent meiri en í nágrannalöndum okkar. Hins vegar er þrek íslensku barnanna fimm til fimmtán prósent meira. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði Evrópuárið á Íslandi með formlegum hætti. Meginmarkmið Evrópuársins er að vekja athygli Evrópubúa á mikilvægi íþrótta innan menntunar og auka mikilvægi líkamlegrar athafna í námskrám skóla. Alls taka 28 Evrópuþjóðir þátt í Evrópuárinu að þessu sinni. Heilsa Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Frumniðurstöður rannsóknarinnar Lífstíll 2003 sýna að tæp tuttugu prósent níu og fimmtán ára barna á Íslandi eru of feit eða of þung. Dr. Þórarinn Sveinsson, dósent við Háskóla Íslands, kynnti þessa rannsókn á opnunarviðburði Evrópuársins sem fór fram í Grasagarðinum í Laugardal fyrir stuttu. Rannsóknin er þverfaglegt samstarfsverkefni fræðimanna frá Kennaraháskóla Íslands, Háskóla Íslands og á Íslandi. 939 forráðamenn gáfu samþykki fyrir þátttöku barna sinni og þátttökuhlutfallið var rétt rúmlega sjötíu prósent. Niðurstöður rannsóknarinnar benda einnig til að þykkt húðfellinga íslenskra barna sé tuttugu til þrjátíu prósent meiri en í nágrannalöndum okkar. Hins vegar er þrek íslensku barnanna fimm til fimmtán prósent meira. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði Evrópuárið á Íslandi með formlegum hætti. Meginmarkmið Evrópuársins er að vekja athygli Evrópubúa á mikilvægi íþrótta innan menntunar og auka mikilvægi líkamlegrar athafna í námskrám skóla. Alls taka 28 Evrópuþjóðir þátt í Evrópuárinu að þessu sinni.
Heilsa Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira