Á áfangastað eftir 7 ára ferðalag 1. júlí 2004 00:01 Einn og hálfan milljarð kílómetra frá jörðu er geimfarið Cassini á ferð. Eftir tveggja áratuga ferðalag er farið nú komið til Satúrnusar. Það brutust út mikil fagnaðarlæti hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA þegar fréttist að geimfarið Cassini væri komið á sporbraut um Satúrnus, um klukkan fjögur í morgun. Þá barst merki frá farinu sem gaf til kynna, að farinu hefði tekist að þræða sig í gegnum hringi plánetunnar og væri nú komið á áfangastað. Ekkert geimfar hefur áður komist á sama stað. Það kostaði litla þrjá milljarða dollara, rétt um 219 milljarða króna, að koma Cassini á staðinn, enda er hér um dýrasta geimfar sem ferðast hefur milli plánetna að ræða. Bandarísku og evrópsku geimferðastofnanirnar lögðust á eitt um að fjármagna verkefnið. Alls þurfti Cassini að leggja þrjá og hálfan milljarð kílómetra að baki sér á hlykkjóttu og skrikkjóttu ferðalagi um geiminn, sem tók alls sjö ár. Farið á nú að fara 76 hringi um plánetuna og nokkur tungla þess á næsti fjórum árum, gangi allt að óskum. Vísindamenn hafa mikinn áhuga á að fræðast um Satúrnus, þar sem hún minnir mjög á sólkerfið þegar það var enn að myndast og einskonar diskur úr riki og gasi var um sólina. Cassini mun senda myndir og mæla segulflæði, og kanna hvort líf af einhverju tagi finnist á stærsta tungli Satúrnusar, Títan. Vísindi Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira
Einn og hálfan milljarð kílómetra frá jörðu er geimfarið Cassini á ferð. Eftir tveggja áratuga ferðalag er farið nú komið til Satúrnusar. Það brutust út mikil fagnaðarlæti hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA þegar fréttist að geimfarið Cassini væri komið á sporbraut um Satúrnus, um klukkan fjögur í morgun. Þá barst merki frá farinu sem gaf til kynna, að farinu hefði tekist að þræða sig í gegnum hringi plánetunnar og væri nú komið á áfangastað. Ekkert geimfar hefur áður komist á sama stað. Það kostaði litla þrjá milljarða dollara, rétt um 219 milljarða króna, að koma Cassini á staðinn, enda er hér um dýrasta geimfar sem ferðast hefur milli plánetna að ræða. Bandarísku og evrópsku geimferðastofnanirnar lögðust á eitt um að fjármagna verkefnið. Alls þurfti Cassini að leggja þrjá og hálfan milljarð kílómetra að baki sér á hlykkjóttu og skrikkjóttu ferðalagi um geiminn, sem tók alls sjö ár. Farið á nú að fara 76 hringi um plánetuna og nokkur tungla þess á næsti fjórum árum, gangi allt að óskum. Vísindamenn hafa mikinn áhuga á að fræðast um Satúrnus, þar sem hún minnir mjög á sólkerfið þegar það var enn að myndast og einskonar diskur úr riki og gasi var um sólina. Cassini mun senda myndir og mæla segulflæði, og kanna hvort líf af einhverju tagi finnist á stærsta tungli Satúrnusar, Títan.
Vísindi Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira