Móðgun við þá sem skiluðu auðu 28. júní 2004 00:01 Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, segir í leiðara blaðsins í morgun að það sé móðgun við þá 28.000 Íslendinga sem skiluðu auðu í forsetakosningunum að halda því fram að þeir hafi hlýtt einhverju meintu kalli Morgunblaðsins og að þetta sé rýr uppskera blaðsins. Eins og fram er komið hefur Ólafur Ragnar Grímsson sagt að Morgunblaðið hafi unnið markvisst gegn honum í aðdraganda kosninganna. Styrmir segir að Ólafur Ragnar hafi lagt á það mikla áherslu, alveg frá því að fyrstu tölur bárust á laugardagskvöldið, að rangtúlka kosningaúrslitin og vísar þá til þess að þegar Ólafur Ragnar talaði um gild atkvæði hafi hann sleppt auðum seðlum og gefið þannig í skyn að þeir sem skiluð auðu hafi ekki skilað gildum atkvæðum í kjörkassana. Rétt er að taka fram að hingað til hafa auð atkvæði verið flokkuð með ógildum og því ekki verið talin með gildum atkvæðum. Styrmir segir að úrslitin hafi verið áfall fyrir forsetann og að hann standi nú frammi fyrir því erfiða viðfangsefni að ná sátt við þann stóra hlut þjóðarinnar sem er orðinn honum alvarlega andsnúinn. Forsetakjör Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, segir í leiðara blaðsins í morgun að það sé móðgun við þá 28.000 Íslendinga sem skiluðu auðu í forsetakosningunum að halda því fram að þeir hafi hlýtt einhverju meintu kalli Morgunblaðsins og að þetta sé rýr uppskera blaðsins. Eins og fram er komið hefur Ólafur Ragnar Grímsson sagt að Morgunblaðið hafi unnið markvisst gegn honum í aðdraganda kosninganna. Styrmir segir að Ólafur Ragnar hafi lagt á það mikla áherslu, alveg frá því að fyrstu tölur bárust á laugardagskvöldið, að rangtúlka kosningaúrslitin og vísar þá til þess að þegar Ólafur Ragnar talaði um gild atkvæði hafi hann sleppt auðum seðlum og gefið þannig í skyn að þeir sem skiluð auðu hafi ekki skilað gildum atkvæðum í kjörkassana. Rétt er að taka fram að hingað til hafa auð atkvæði verið flokkuð með ógildum og því ekki verið talin með gildum atkvæðum. Styrmir segir að úrslitin hafi verið áfall fyrir forsetann og að hann standi nú frammi fyrir því erfiða viðfangsefni að ná sátt við þann stóra hlut þjóðarinnar sem er orðinn honum alvarlega andsnúinn.
Forsetakjör Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira