Swatch 24. júní 2004 00:01 Swatch, eitt fyrirtækja hinna heimsþekktu svissnesku úraframleiðenda, var stofnað upp úr 1980 eftir töluverða lægð á swissneskum úramarkaði. Fljótlega sölsaði fyrirtækið undir sig markaðinn og er móðurfyrirtækið Swatch Group eitt það kraftmesta í úrabransanum í dag. Swatch Group er með fjöldamörg þekkt svissnesk vörumerki á sínum snærum, eins og Omega, Brequet, Balmain, Tissot og fleiri. Það er ekki bara framleiðsla úra sem Swatch Group fæst við heldur hafa þeir þeir líka séð um tímavörslu á Ólympíuleikunum og munu gera áfram. Swatch leggur sig fram við að vera framúrstefnulegt í hönnun á úrunum sínum og nýjar línur eru reglulega kynntar. Úrin eru þekkt fyrir að vera sportleg og litrík hversdagsúr, en einnig er framleidd "elegant" lína og barnalína. Nokkur ár er síðan Swatch fór að framleiða skartgripi úr nýstárlegu efni eins og nyloni, silíkoni og burstuðu stáli. Skartið er nútímalegt, stílhreint og flott viðbót við Swatch-línuna. Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Swatch, eitt fyrirtækja hinna heimsþekktu svissnesku úraframleiðenda, var stofnað upp úr 1980 eftir töluverða lægð á swissneskum úramarkaði. Fljótlega sölsaði fyrirtækið undir sig markaðinn og er móðurfyrirtækið Swatch Group eitt það kraftmesta í úrabransanum í dag. Swatch Group er með fjöldamörg þekkt svissnesk vörumerki á sínum snærum, eins og Omega, Brequet, Balmain, Tissot og fleiri. Það er ekki bara framleiðsla úra sem Swatch Group fæst við heldur hafa þeir þeir líka séð um tímavörslu á Ólympíuleikunum og munu gera áfram. Swatch leggur sig fram við að vera framúrstefnulegt í hönnun á úrunum sínum og nýjar línur eru reglulega kynntar. Úrin eru þekkt fyrir að vera sportleg og litrík hversdagsúr, en einnig er framleidd "elegant" lína og barnalína. Nokkur ár er síðan Swatch fór að framleiða skartgripi úr nýstárlegu efni eins og nyloni, silíkoni og burstuðu stáli. Skartið er nútímalegt, stílhreint og flott viðbót við Swatch-línuna.
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira